Arnar Gunnlaugson ekki hrifinn af því sem er i gangi hjá Real Madrid

Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson ræddi slaka frammistöðu Real Madrid á Anfield þar sem liðið var mjög ósannfærandi og tapaði 1-0 í leik stórliðanna tveggja í Meistaradeildinni í fótbolta.

615
02:58

Vinsælt í flokknum Fótbolti