FH stefnir hraðbyri í Evrópu

FH tók stórt skref í átt að því að spila í Evrópukeppni á næsta ári með afgerandi sigri á Þrótti í Bestu deild kvenna í dag.

31
01:33

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna