Stefnt að auknum sveigjanleika í innkaupum hins opinbera Ríkið hefur litla yfirsýn yfir innkaup sín. Frumvarp til breytinga á lögum um opinber innkaup er væntanlegt. Viðskipti innlent 9. mars 2016 20:54
Kostnaður við varanlegan varnargarð metinn 256 milljónir Ekki er talin þörf á bráðabirgðaaðgerðum vegna sjávarrofs í Vík í Mýrdal hefjist framkvæmdir við varanlegan garð í ár. Innlent 9. mars 2016 20:21
Erjur hafa engin áhrif á fylgi Píratar mælast enn stærsti flokkur landsins. Rúmur þriðjungur styður stjórnina. Innlent 2. mars 2016 19:14
Segir Ásmund hafa skipað sér í flokk með popúlistum og Donald Trump Oddný G. Harðardóttir gagnrýnir ummæli þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttamenn. Innlent 2. mars 2016 17:40
Píratar vilja lög um helgidagafrið burt Verslunarstarfsemi, dansleikir og skemmtanir verða heimilar á helgidögum ef frumvarp Pírata verður að lögum. Innlent 2. mars 2016 17:25
Læra meðal annars af kollegum í Brasilíu og Rússlandi 445 lögreglumenn hafa sótt námskeið erlendis á undanförnum tíu árum. Innlent 29. febrúar 2016 19:20
Ekki hægt að merkja teljandi áhrif vegna hvalveiða Þetta er meðal niðurstaðna sem lesa má í skýrslu utanríkisráðherra um áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja. Innlent 29. febrúar 2016 17:58
Hægri grænir ganga til liðs við Íslensku þjóðfylkinguna Nýtt framboð vill meðal annars banna búrkur og almenna skuldaleiðréttingu. Innlent 27. febrúar 2016 18:07
Ríkisstjórnin líka með skúffu: 950 milljónir í handvalin verkefni Ríkisstjórn Íslands hefur sett peninga í ýmis verkefni með ráðstöfunarfé sínu sem skaffað er árlega á fjárlögum. Innlent 26. febrúar 2016 11:15
Embættismenn í raun æviráðnir með broti á auglýsingaskyldu Vigdís Hauksdóttir vill kortleggja stærð embættismannakerfisins. Segir lög ítrekuð brotin með því að ríkið auglýsi ekki störf æðstu embættismanna. Innlent 25. febrúar 2016 19:00
Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. Innlent 25. febrúar 2016 17:54
Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Skrifstofustjóri Alþingis segir nokkra þingmenn hafa beðið um breytingar á áætluninni síðastliðið haust. Innlent 25. febrúar 2016 16:00
Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. Innlent 25. febrúar 2016 13:49
Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. Innlent 25. febrúar 2016 09:43
Alþýðusambandið lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Alþýðusamband Íslands lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. Innlent 25. febrúar 2016 07:00
Eigendum óheimilt að greiða sér arð Nýtt fyrirkomulag heilsugæslunnar verður kynnt í dag. Breytt greiðslufyrirkomulag og þrjár nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar. Innlent 25. febrúar 2016 07:00
Hafnar ásökunum um skort á samráði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafnar algjörlega fullyrðingum um að samningar um 131 milljarðs greiðslur á tíu árum vegna búvörusamnings hafi verið samþykktir án samráðs. Innlent 25. febrúar 2016 07:00
Gunnar Bragi fundaði með Bandaríkjamönnum um öryggis-og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með þeim Jim Townsend, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Benjamin Ziff, aðstoðarutanríkisráðherra, um samstarf þjóðanna í öryggis- og varnarmálum. Innlent 24. febrúar 2016 17:22
Nýr búnaður og sérhæfður læknir eiga að auka öryggi sjúklinga Landspítalinn mun á næstu vikum hefja framkvæmd aðgerða sem ekki hefur verið mögulegt að gera hér á landi undanfarin ár. Innlent 24. febrúar 2016 12:51
Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. Innlent 24. febrúar 2016 09:58
Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. Innlent 24. febrúar 2016 08:50
„Forsætisráðherrann getur ekki farið í landsbyggðarpólitík um svona alvarlegt mál“ Magnús Karl Magnússon, deildarforseti læknadeildar Háskóla Íslands, segir orð og gerðir skipta máli í pólitík. Innlent 23. febrúar 2016 10:02
Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. Innlent 22. febrúar 2016 15:41
Segir það fáránlegt að ganga fram með samninga án samstöðu Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir samráðsleysi ríkisstjórnarinnar og bendir á að samningarnir eiga enn eftir að hljóta þinglega meðferð og hljóta samþykki til að veita fé úr fjárlögum. Innlent 22. febrúar 2016 13:20
Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins. Innlent 21. febrúar 2016 20:00
Segir umhverfisráðherra fara með rangt mál Stjórnarformaður Landstólpa segir rangt hjá umhverfisráðherra að fyrirtækið beri hundruð milljóna kostnað við varðveislu á gömlum hafnargarði í Hafnartorgi. Innlent 19. febrúar 2016 12:32
Hugleiddi formannsframboð en fannst rétt að yfirgefa pólitíkina Katrín Júlíusdóttir segir konur ef til vill síður líta á þingmennskuna sem framtíðarstarf en karlar. Finnst rétti tíminn núna til að kveðja pólitíkina. Innlent 18. febrúar 2016 20:03
Nauðsynlegt að lögfesta heilbrigðisþjónustu utan sjúkrastofnana Heilbrigðisráðherra sat fyrir svörum fulltrúa í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag og boðaði lagabreytingar varðandi þjónustu utan sjúkrastofnana. Innlent 18. febrúar 2016 19:52
Vigdís verður sú reynslumesta Verði Vigíds Haukdsdóttir kjörin á Alþingi í kosningunum 2017 verður hún reynslumesta þingkona landsins. Innlent 18. febrúar 2016 09:52
Katrín Júlíusdóttir hættir á þingi Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og þingmaður, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í næstu Alþingiskosningum. Innlent 18. febrúar 2016 08:48