Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Rafstöðin bræddi úrsér

Kvikmyndin Þrestir, sem leikstýrt er af Rúnari Rúnarssyni, verður í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem fer fram á Spáni í september.

Lífið
Fréttamynd

Frá Djúpavogi til Danmerkur

Hallgrímur Helgason er aðalhandritshöfundur dönsku myndarinnar Comeback sem frumsýnd er í dag í Danmörku. Handritið fór upphaflega til Baltasars.

Lífið
Fréttamynd

Vilja opna augu fólks

Vinna að gerð heimildarmyndar um ofneyslu og sóun á mat og fatnaði innan tískuheimsins. Heimildarmyndin góður miðill til að vekja fólk til umhugsunar.

Lífið
Fréttamynd

Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli

Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi.

Lífið