Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Uppskrift frá Gunnu frænku

Píratar eru að auka fylgi sitt og fólk hlýtur að líta til nýjustu frétta eftir skýringum. Það sem áður hljómaði sem brjálaðar samsæriskenningar og vísindaskáldskapur er nú raunveruleiki. Og raunveruleikinn býr á netinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Mannréttindi og sýnileiki

Nú, þá hljótið þið að þekkja Steffý og Hrefnu,“ sagði konan áhugasöm og leit til skiptis á mig og kærustuna mína. Við litum hvor á aðra og ég fór í huganum í gegnum samræður mínar við þessa ókunnugu konu. Ég hafði sagt henni frá náminu, sumarstarfinu, fjölskyldunni og svo þegar kærastan mín kom aðvífandi sagði ég konunni að hún væri í lögfræði. Steffý og Hrefna hringdu engum bjöllum á neinum þessara vígstöðva.

Bakþankar
Fréttamynd

Að tikka rétt

Við höfum heyrt um og jafnvel orðið vitni að því þegar ungt fólk er bráðkvatt í blóma lífsins, mögulega fyrir framan mörg þúsund manns á íþróttaleikvangi í fótboltaleik eins og dæmi eru um. Þá eru fjöldamörg tilvik um skyndidauða hjá ungu fólki í öðrum íþróttagreinum sem og utan íþróttanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Eggjasamlokurnar kvaddar

Næstum þrjú ár eru síðan ég skreið á fertugsaldurinn, og það sama á við um marga vini mína. Aldurinn fer misilla í mannskapinn, sumir eiga erfitt með að kyngja því að vera orðnir þetta gamlir á meðan aðrir taka hækkandi aldri fagnandi.

Bakþankar
Fréttamynd

Flugnafælan

Ótti er órökrétt tilfinning. Fólk óttast ólíka hluti, sumir óttast margt, aðrir fátt. Ég óttast til dæmis eftirtalið: hæð (en þó ekki of mikla – mér líður illa á svölum fimm hæða fjölbýlishúss en ágætlega á þverhníptri, 200 metra hárri klettabrún), hafið (það er einhvern veginn endalaust á alla kanta, dimmt og djúpt og hýsir allskyns hættu – en samt hef ég snorklað innan um risaskötur þar sem ekki sér til botns og líkað vel), sársauka (sem er síðan aldrei svo slæmur þegar á reynir) og síðast en ekki síst, það órökréttasta af öllu: skordýr.

Bakþankar
Fréttamynd

Þrír lögregluþjónar á vakt

Í fréttum okkar á Stöð 2 í vikunni kom fram að á venjulegri vakt í Árnessýslu verða aðeins þrír lögregluþjónar í haust. Fimmtán þúsund manns búa á svæðinu auk þess sem þar eru um sex þúsund sumarbústaðir og tvö fangelsi. En þrátt fyrir fögur fyrirheit um annað halda stjórnvöld áfram að skera niður til löggæslumála.

Fastir pennar
Fréttamynd

Innflytjendur óskast

Allir réttir sem teljast sérstaklega íslenskir eru bragðvondir og ólystugir. Fyrir utan auðvitað pönnuköku- og rúgbrauðsbakstur eigum við okkur enga sérstaka sögu eða hefð í matargerð

Bakþankar
Fréttamynd

Uns hún sannar sig

Hún greip fram í fyrir kynninum, mótmælti og hló ekki að bröndurunum hans. Hún sló hann út af laginu og hálfpartinn gerði lítið úr innleggjum hans.

Bakþankar
Fréttamynd

Ekki trúuð á eina lausn

Skólakerfi má aldrei vera heilagt. Þess vegna er ég sammála nýja menntamálaráðherranum um að við þurfum að skoða alla skólana okkar ofan í kjölinn.

Bakþankar
Fréttamynd

Bara einn í viðbót...

Þú ert í rólegheitunum, frí á morgun og engar áhyggjur af einu eða neinu, búinn að setja steik á grillið og ætlar að njóta kvöldsins í botn með fjölskyldu og vinum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Strákasaga

Þegar ég var fimm ára ansaði ég engu öðru nafni en Emil, gekk um með pottlok og blótaði yfirvaldinu fyrir að gera mig ekki að strák.

Bakþankar
Fréttamynd

Fyllirí og börn

Ölvun og slagsmál settu svip sinn á bæjarhátíð sem kallast Mærudagar og haldin er á Húsavík. Þetta er hefðbundin hátíð með svipuðu fyrirkomulagi og aðrar slíkar hátíðir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hjól atvinnufíflsins

Formaður Fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, sagði yfirvofandi lækkun á lánshæfismati Íslands hjá matsfyrirtækinu Standard og Poor's vera "íhlutun í íslensk innanríkismál“. Það er vissulega sjónarmið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Druslufantasíur

Eldgamalt, landlægt og óþolandi er eitt fyrirbæri sem á ensku kallast "victim blaming“. Það er þegar fundnar eru fordómafullar og ómálefnalegar ástæður til að skella skuldinni á þolendur ofbeldis.

Bakþankar
Fréttamynd

Verum virk í athugasemdum

Fjölmiðlar eru nú að ganga í gegnum gríðarlegar breytingar með tilkomu netsins. Það var reyndar til staðar fyrir tuttugu árum en það er fyrst núna sem fólk er farið að velta því fyrir sér hvaða þýðingu sú mikla bylting hafði og hefur í för með sér.

Fastir pennar
Fréttamynd

Norræna kvennadeildin

Í undanúrslitum Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu voru þrjú lið frá Norðurlöndunum. Í átta liða úrslitum voru þau fjögur. Norrænu ríkin fimm komust öll í úrslitakeppnina.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hver er stórasti bróðir í heimi?

Hallgrímur Helgason virðist hafa komið hressilega við kaunin á Framsóknarmönnum með pistlum sínum í Víðsjá á RÚV undanfarið. Bæði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Frosti Sigurjónsson alþingismaður hafa tjáð sig um málið í fjölmiðlum og eru ekki hressir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skoðanir og tíska

Nokkrum sinnum á ári kynna fatahönnuðir tísku sína. Þeir hanna nýja línu og fólk fylgist með hvernig kragar hafa síkkað, litir dekkst eða skósólar hækkað. Við vitum að þetta hefur ekkert með vísindi að gera. Tíska er bara tíska. Kannski ekki hreinn hégómi en ekki heldur praktísk. Það góða við fatatísku er þó að enginn metur hana mikilvægari en hún er. Fatatíska er smekkur en ekki hugsjón.

Bakþankar
Fréttamynd

Kappsfyllerí á fjöllum

Urð og grjót; upp í mót, orti skáldið eftirminnilega beint í hjörtu þjóðarinnar svo jafnvel þeir sem alfarið halda sig fjarri fjallgöngum tengja og kinka kolli. Um helgina fór ég í fjallgöngu og með í för var tengdamóðir mín. Við höfum báðar gaman af gönguferðum. Það getur orsakað vandamál.

Bakþankar
Fréttamynd

Barn er oss fætt

Ung hjón í London, Katrín og Vilhjálmur, eignuðust barn í fyrradag. Það sama gerðu án efa þúsundir hjóna um allan heim. Af því fer litlum sögum. Nánast hver einasti fjölmiðill í heiminum hefur hins vegar fjallað um fæðingu sonar þeirra Kötu og Villa. Ástæðan er einföld: hann er ríkisarfi bresku krúnunnar. Það gerir hann sjálfkrafa að fréttamat frá því að hann tók fyrstu andköfin.

Fastir pennar
Fréttamynd

Það á að rigna á þig!

Síðasta sumar hélt föðurfjölskylda mín ættarmót í sjávarþorpinu Kilkee í Clare-sýslu á Írlandi. Á síðasta ættarmóti hafði veðrið leikið við "clanið“ og til að fullvissa mig um að það sama mundi eiga sér stað í þetta sinn heimsótti ég vefsíðuna Yr.no nánast daglega í margar vikur. Spáin lofaði sannarlega góðu veðri, sól og 18 stiga hita. Þessar upplýsingar hafði ég auðvitað í huga þegar ég hóf að pakka niður.

Bakþankar
Fréttamynd

Stelpurnar okkar áttu síðustu viku

Warren Buffett, einn ríkasti maður heims, hefur látið hafa það eftir sér að velgengni hans sé fyrst og síðast til komin vegna þess að hann þurfti einungis að keppa við helming mannkyns. Konurnar sátu nefnilega heima og kepptu ekki við hann í viðskiptum og því fór sem fór.

Fastir pennar
Fréttamynd

Orsök og afleiðing

Ólíkt mörgum þá veit ég nákvæmlega hver mín fyrsta minning er. Ég veit ekki hvaða degi hún tilheyrir og ekki hvaða ári heldur, en ég giska á árið 1983. Móðursystir mín hafði verið í útlöndum og kom færandi hendi með lítinn leikfangabíl sem hægt var að trekkja upp með því að ýta honum afturábak. Þessi bíll hafði hins vegar engin hjól heldur átta fætur sem hlupu.

Bakþankar
Fréttamynd

Nýfrjálst ríki í 95 ár

Sagnfræðingurinn og alþingismaðurinn Elín Hirst skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún segir meðal annars: „En ég tel að hagsmunum Íslands sé mun betur borgið utan ESB og hef fært fyrir því ýmis rök, til dæmis að framsal á fullveldi komi ekki til greina fyrir nýfrjálsa þjóð eins og okkur Íslendinga.“

Fastir pennar