 
                                    
                                Glímdi við átröskun
Stóra stundin
                                    Fjögurra þátta röð í umsjón Sigrúnar Óskar um stóru augnablikin í lífinu. Við fylgjumst með fólki í aðdraganda þessara augnablika og fáum að vera með þegar þau eiga sér stað, til dæmis við fæðingu barns og á sviðinu í stærstu kokkakeppni í heimi.
 
                                    
                                 
                                    
                                 
                                    
                                