Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Maður einn var handtekinn af lögreglunni í miðborginni í gærkvöldi eða í nótt eftir að hann hafði veist að slösuðum manni og hellt yfir hann úr bjórglasi. 13.11.2025 07:57
Alríki fjármagnað út janúar 2026 Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði í nótt nýtt frumvarp um fjármögnun alríkisins, hvers starfsemi hefur verið lömuð í yfir fjörtíu daga. 13.11.2025 07:46
Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Í hádegisfréttum verður rætt við sérfræðing hjá Neyðarlínunni sem segir vísbendingar um að ofbeldi gegn eldri borgurum hér á landi sé orðið meira og alvarlegra en áður. 12.11.2025 11:35
Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Magnús Ragnarsson, leikari og fyrrverandi framkvæmdastjóri, var kjörinn nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur á fjölmennum aðalfundi sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 12.11.2025 07:36
Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Í hádegisfréttum verður rætt við Eld Ólafsson sem greindi í morgun frá tíðindum frá Black Angel námu fyrirtækisins Amaroq á Grænlandi. 11.11.2025 11:38
Kínverjar menga mest en standa sig samt best Síðustu átján mánuði hefur Kínverjum tekist að halda í horfinu eða jafnvel draga úr þegar kemur að útblæstri koltvísýrings í landinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Guardian fjallar um og er sögð vekja vonir um að Kínverjum, sem eru þó mest mengandi þjóð heims, sé að takast að draga úr losuninni, fyrr en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. 11.11.2025 07:45
Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Í hádegisfréttum fjöllum við um mál ríkislögreglustjóra sem í morgun sagði af sér embætti og verður sett í sérverkefni innan dómsmálaráðuneytisins. 10.11.2025 11:40
Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna hjá Norðuráli en nú liggur fyrir að það muni taka allt að einu ári að koma starfseminni í samt lag á ný. 7.11.2025 11:42
Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Í hádegisfréttum fjöllum við um mál ríkislögreglustjóra en í gær rann út frestur hennar til að skila umbeðnum gögnum til dómsmálaráðherra. 6.11.2025 11:38
Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Ráðherra samgöngumála í Bandaríkjunum, Sean Duffy, varar við því að frá og með morgundeginum gæti komið til þess að draga þurfi úr fjölda þeirra flugferða sem farnar eru frá fjörutíu stórum flugvöllum í Bandaríkjunum svo nemur tíu prósentum. 6.11.2025 07:36