Fjárlaganefnd bíður enn svara um samskipti ráðuneytisins og Bankasýslunnar Í hádegisfréttum verður rætt við nefndarmann í fjárlaganefnd sem segir að nefndinni hafi enn engin svör borist um samskipti fjármálaráðuneytisins og bankasýslunnar í aðdraganda kaupa Landsbankans á TM. 15.4.2024 11:39
Guterres hvetur til stillingar en Ísraelar vilja hefndir Antonio Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar stríðandi fylkingar í Miðausturlöndum við því að auka við spennuna á svæðinu, sem hafi verið yfirdrifin fyrir. 15.4.2024 07:00
Nýr matvælaráðherra telur ekki tilefni til að breyta búvörulögum Nýr matvælaráðherra ætlar ekki að aðhafast vegna þeirrar gagnrýni sem komið hefur fram á nýsamþykkt búvörulög, málið sé afgreitt og þar við sitji. 12.4.2024 11:40
Fastir bílar loka Steingrímsfjarðarheiðinni Vegurinn um Steingrímsfjarðarheiði er ófær sem stendur. 12.4.2024 07:42
Bandaríkjastjórn setur ferðahömlur á sendifulltrúa í Ísrael Bandaríkjastjórn hefur sett ferðahömlur á bandaríska emættismenn í Ísrael en áhyggjur eru uppi um að Íranir geri árás á landið innan tíðar. 12.4.2024 06:54
Búvörulögin áfram þrætuepli á þingi Í hádegisfréttum fjöllum við um búvörulögin umdeildu en þau voru til umræðu á Alþingi í morgun. 11.4.2024 11:40
Heitavatnslaust í Grafarvogi Ekkert heitt vatn er í boði fyrir suma íbúa Grafarvogs eins og stendur og virðist sem stór lögn hafi farið í sundur. 11.4.2024 07:27
Lyklaskiptin gengu sinn vanagang Í hádegisfréttum fylgjumst við með lyklaskiptunum í kjölfar þess að breytingar voru í gær gerðar á ríkisstjórnni. 10.4.2024 11:36
Foreldrar skotárásarmanns dæmdir í fangelsi Foreldrar drengs sem framdi skotárás í skóla í Michican árið 2021 hafa verið dæmd í tíu til fimmtán ára langt fangelsi fyrir aðild sína að málinu og fengu þau dóma fyrir manndráp af gáleysi. 10.4.2024 07:48
Ný ríkisstjórn í burðarliðnum Myndun nýrrar ríkisstjórnar verður fyrirferðarmesta málið í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 9.4.2024 11:40
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent