Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið

New England Patriots spila síðasta leik venjulega tímabilsins í NFL deildinni á sunnudag en tveir leikmenn liðsins, Christian Barmore og Stefon Diggs, hafa nýlega verið ákærðir fyrir ofbeldi. Kærasta hins síðarnefnda, poppstjarnan Cardi B, hefur komið sínum manni til varna.

„Hann verður alltaf númer eitt“

Gian van Veen hefur spilað stórkostlega á HM í pílukasti og er kominn upp fyrir samlanda sinn, Michael van Gerwen, á heimslistanum.

Littler sættist við á­horf­endur í salnum

Luke Littler reykspólaði inn í undanúrslitin á HM í pílukasti í gærkvöldi og slíðraði sverðin eftir skylmingar við áhorfendur í salnum í síðasta leik fyrir áramót.

Sjáðu mörkin sem voru skoruð á ný­árs­dag

Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þremur þeirra leik með markalausum jafnteflum. Crystal Palace og Fulham gerðu líka jafntefli en komu boltanum allavega í netið.

Færir sig um set í Lundúnum

Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann.

Ungur leik­maður Metz slasaðist í sprengingunni

Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt.

Sjá meira