Uppgjörið: Víkingur - Shamrock Rovers 0-0 | Evrópuævintýri Víkinga hefst á markalausu jafntefli Víkingur gerði 0-0 jafntefli við Shamrock Rovers í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. 9.7.2024 18:00
Keflavík fagnaði sigri í botnslag Bestu deildarinnar Tvö neðstu lið Bestu deildar kvenna mættust í 12. umferð og Keflavík fagnaði 1-0 sigri gegn Fylki. 7.7.2024 16:00
Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. 7.7.2024 15:42
Donny van de Beek snýr við blaðinu og fer til Spánar Martraðartími Donny van de Beek hjá Manchester United virðist vera á enda og hann er sagður á leið til spænska félagsins Girona. 7.7.2024 14:45
Caitlin Clark varð fyrsti nýliðinn til að ná þrefaldri tvennu Caitlin Clark heldur áfram að heilla í WNBA og varð í nótt fyrsti nýliði í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu. 7.7.2024 14:01
Michael Olise mættur til læknisskoðunar hjá Bayern München Michael Olise er mættur til München í læknisskoðun áður en gengið verður frá sextíu milljóna punda sölu hans frá Crystal Palace til Bayern München. 7.7.2024 12:17
Tækling Toni Kroos eyðilagði Evrópumótið fyrir Pedri Vegna meiðsla mun spænski miðjumaðurinn Pedri ekki geta haldið áfram spilamennsku á Evrópumótinu. 7.7.2024 12:01
Nýliði Minnesota Vikings lést í bílslysi Khyree Jackson, nýliði Minnesota Vikings í NFL deildinni, og tveir fyrrum skólabræður hans létust í bílslysi aðeins 24 ára að aldri. 7.7.2024 11:30
Mótmælti sama brotinu tvisvar og var rekinn af velli Sergio Busquets átti vondan leik líkt og allt lið Inter Miami sem tapaði 6-1 gegn Cincinnati FC í toppslag MLS deildarinnar í nótt. 7.7.2024 10:46
Íþróttahjón opna apótek saman: „Þetta var búið að blunda í okkur í einhvern tíma“ Vignir Stefánsson lagði handboltaskóna á hilluna í vor eftir að hafa orðið Evrópubikarmeistari með Val. Í leit að nýjum ævintýrum hefur hann opnað apótek með eiginkonu sinni Hlíf Hauksdóttur, lyfjafræðingi og fyrrum knattspyrnukonu. 7.7.2024 10:00