Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Náðum að stríða þeim og það var mark­miðið“

„Svona eftir á að hyggja, núna þegar maður er aðeins búin að ná sér niður, þá var þetta bara nokkuð fínn leikur“ sagði hornakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM.

Elísa ekki með og Andrea utan hóps

Andrea Jacobsen er ekki skráð í lokahóp íslenska landsliðsins á HM í Þýskalandi, sem hefst síðar í dag. Elísa Elíasdóttir verður ekki með í opnunarleiknum á eftir vegna meiðsla.

„Þeirra helsti veik­leiki“

„Þjóðverjarnir eru rosalega sterkir“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik liðanna. Veikleika má þó finna á þýska liðinu.

„Við vinnum mjög vel saman“

Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum.

Sjá meira