Engar tilkynningar um tjón eða slys Engar tilkynningar um tjón eða slys á fólki hafa borist á borð Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra eftir að jarðskjálfti að stærð 5,6 reið yfir landið á áttunda tímanum í kvöld. 20.6.2020 20:59
Skjálfti 5,6 að stærð reið yfir Norðurland Enn heldur skjálftavirkni áfram fyrir utan strendur norðurlands en nú rétt um klukkan hálf átta í kvöld skjálfti af stærðinni 5,6 yfir en upptök hans var að finna 15,3 km norðvestur af Gjögurtá. 20.6.2020 19:42
Raggi Sig og Alyona eignuðust dóttur Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er orðinn faðir í annað sinn en honum og Alyonu, unnustu hans fæddist stúlka í dag. 20.6.2020 19:04
Gular viðvaranir í gildi á suður- og suðausturlandi á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir fyrir Suður- og Suðausturland á morgun sunnudag. 20.6.2020 18:44
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Skjálfti af stærðinni 5,3 reið yfir Norðurland í dag og er hann sá stærsti á svæðinu í átta ár. Búið er að lýsa yfir óvissustigi og hvetja almannavarnir fólk til að huga að vörnum og viðbúnaði vegna jarðskjálfta. Fjallað verður um jarðskjálftahrinuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. 20.6.2020 18:08
600 nemendur útskrifuðust frá HR Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu 20.6.2020 17:27
Modi gefur hernum grænt ljós á að gera hvað sem er til þess að verja landamærin Indverjar ætla að verja landamæri sín með kjafti og klóm 19.6.2020 23:41
Yfir milljón greinst smitaðir af kórónuveirunni í Brasilíu Tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn víða um heim og ekki síst í Brasilíu, greind tilfelli veirunnar í landinu eru nú orðin fleiri en ein milljón talsins. 19.6.2020 22:30
Einum lögregluþjónanna sem urðu Breonnu Taylor að bana vikið úr starfi Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. 19.6.2020 21:43
Ummæli Boga í Mannlífi komu Flugfreyjufélaginu á óvart Fundi milli samninganefnda Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair lauk nú klukkan 19:30 án niðurstöðu. Umræður á fundinum voru góðar að sögn formanns FFÍ. 19.6.2020 20:03