Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Freyr himin­lifandi með ís­lensku strákana

Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hrósar Íslendingunum tveimur sem hann sótti til liðsins í hástert. Það segi allt um hugarfar þeirra hvers fljótt þeim tókst að aðlagast Brann og Bergen og að láta til sín taka í Noregi.

Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífur­lega dýr­mætt fyrir KR“

Þau stóru tíðindi bárust úr her­búðum KR í gær að þaul­reyndi at­vinnu- og lands­liðs­maðurinn Arnór Ingvi Trausta­son væri orðinn leik­maður liðsins. Óskar Hrafn Þor­valds­son, þjálfari KR, gleðst yfir því að fá svo stóran prófíl inn í leik­manna­hóp sinn. Arnór muni koma með gæði að borðinu innan vallar hjá KR en Óskar er ekki síður spenntur fyrir því sem hann getur gert fyrir félagið utan vallar.

Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United

Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa er liðið vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tók á móti Manchester United á Villa Park í leik sem lauk með 2-1 sigri heimamanna. 

Dag­skráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn

Það styttist heldur betur í jólin og það verður jólalegt um að litast í Ally Pally í dag og kvöld þaðan sem sýnt verður frá HM í pílukasti í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þá er einn leikur á dagskrá ensk úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Hjalti Þór ráðinn aðal­þjálfari Álfta­ness

Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Álftaness í körfubolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Álftnesingum í kvöld. Hjalti var áður aðstoðarþjálfari liðsins undir stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. 

Óttast að Isak hafi fót­brotnað

Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool óttast að sóknarmaður liðsins, Alexander Isak, hafi fótbrotnað í 2-1 sigri liðsins gegn Tottenham í gær.

Sakaður um svindl á HM í pílu­kasti

Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic hefur verið sakaður um svindl á HM í pílukasti af andstæðingi sínum í 2.umferð mótsins, Joe Cullen. 

Sjá meira