Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Næstu vikur gríðar­lega mikil­vægar fyrir Ten Hag

Í skugga verstu byrjunar Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í sögunni á yfirstandandi tímabili er pressan farin að verða meiri og meiri á knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Fyrrum leikmaður Manchester United segir næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Hollendinginn. 

Guð­john­sen snýr aftur á Brúna: „Sér­stakt fyrir mig og pabba“

Í kvöld dregur til tíðinda í Sambandsdeild Evrópu þegar að Chelsea tekur á móti belgíska félagsliðinu KAA Gent. Með liði Gent spilar íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen og mun hann því í kvöld spreyta sig á Stamford Bridge, leikvangi þar sem að faðir hans, Eiður Smári Guðjohnsen, gerði garðinn frægan á sínum tíma.

Teitur í Ljóna­gryfjunni: „Eitt­hvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“

Ljóna­gryfjan. Í­þrótta­húsið sem hefur reynst Njarð­víkingum svo vel. Hefur verið form­lega kvatt með síðasta keppnis­leiknum í húsinu. Körfu­bolta­goð­sögnin Teitur Ör­lygs­son er einn þeirra sem hefur alist upp í húsinu. Upp­lifað þar stórar gleði­stundir. En einnig þung töp. Við fengum hann til þess að leiða okkur í gegnum Ljóna­gryfjuna og segja frá sögu hennar.

Ljóna­gryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“

Komið er að tímamótum í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Ljónagryfjan sem hefur reynst gjöful í gegnum árin var formlega kvödd í gær og við tekur nýr kafli í nýju íþróttahúsi í Stapaskóla. Teitur Örlygsson, einn sigursælasti körfuboltamaður Íslands, hefur alist upp í Ljónagryfjunni. Upplifað þar stundir sem hann heldur nærri hjarta sínu.

Dikembe Mutombo látinn

NBA goðsögnin Dikembe Mutombo er látinn 58 ára að aldri eftir baráttu við heilaæxli. NBA deildin greinir frá þessu í yfirlýsingu. 

Enginn „heims­endir“ verði Kefla­vík ekki Ís­lands­meistari

Keflavík er eitt þeirra liða í Bónus deild karla í körfubolta sem gerir hvað mest tilkall til Íslandsmeistaratitilsins á komandi tímabili. X-factorinn í liðinu frá því á síðasta tímabili, Remy Martin, er farinn en fólkið í kringum Keflavík ætlast til þess og býst við því að liðið verði meistari. Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds og fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, segir það hins vegar engan heimsendi standi Keflavík ekki uppi sem Íslandsmeistari.

Sjá meira