Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður norska úrvalsdeildarfélagsins Brann í fótbolta, er búinn í aðgerð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn PAOK í Evrópudeildinni á dögunum. Hann verður frá næstu mánuðina. 10.12.2025 16:46
Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, ráðleggur núverandi leikmanni félagsins, Kobbie Mainoo að sóa ekki ferli sínum þar. 10.12.2025 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Stórleikur Real Madrid og Manchester City í Meistaradeildinni fer fram á Santiago Bernabeu og þá er leikið í Bónus deild kvenna í körfubolta. 10.12.2025 06:00
Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Arne Slot, stjóri Liverpool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leikmenn sem spiluðu leikinn. 9.12.2025 23:43
Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Formúlu 1 liðs Red Bull Racing, mun láta af störfum undir lok árs eftir tuttugu ára feril hjá liðinu. 9.12.2025 23:30
Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúman stundarfjórðung fyrir Preston North End þegar að liðið gerði jafntefli við topplið ensku B-deildarinnar. Coventry City. 9.12.2025 22:43
Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Tottenham vann öruggan sigur á Slavía Prag í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá var boðið upp á mikla spennu og markaleiki bæði í Hollandi sem og í Belgíu. 9.12.2025 22:36
Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með öruggum sigri á Svartfjallalandi í kvöld. Lokatölur 32-23 sigur Noregs. 9.12.2025 21:16
Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Botnlið Hamars/Þórs vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni er liðið lagði Keflavík að velli í Hveragerði. Lokatölur 75-71, Hamar/Þór í vil. 9.12.2025 21:01
Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Birgir Steinn Jónsson átti stórleik í liði IK Sävehof og skoraði níu mörk í sex marka sigri á Västerasirsta í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 29-35 IK Sävehof í vil. 9.12.2025 20:00