Læknar segja hættuástand vera orðið daglegur veruleiki á Landspítala Í ályktun frá Félagi sjúkrahúslækna og Félagi almennra lækna er lýst yfir þungum áhyggjum af "viðvarandi óviðunandi og stöðugt versnandi ástandi á Landspítala.“ 9.1.2020 18:38
Bandarísk yfirvöld fullyrða að Íranir hafi skotið niður farþegaþotuna sem hrapaði með 176 innanborðs Bæði CNN og breska ríkisútvarpið BBC greina frá því að talið sé að vélin hafi verið skotin niður fyrir mistök. Æðsti yfirmaður íranskra flugmálayfirvalda neitar ásökununum í samtali við CBS og segir ályktun Bandaríkjamanna vera ósanna. 9.1.2020 17:16
Segir að bandarískar herstöðvar og hermenn séu nú réttlætanleg skotmörk Hassan Nasrallah, leiðtogi líbönsku Hezbollah-samtakanna, segir að bandarískar herstöðvar, herskip og hermenn séu réttlætanleg skotmörk eftir að háttsetti íranski hershöfðinginn Quassem Soleimani féll í drónaárás Bandaríkjamanna aðfaranótt föstudags. 5.1.2020 14:39
Jarðskjálfti mældist á Reykjaneshrygg Skjálfti að stærð 3,6 mældist á Reykjaneshrygg klukkan 9:40 í dag og fannst um þrjátíu kílómetra frá landi. 5.1.2020 12:52
Lægðin á þriðjudag með „allra dýpstu lægðum“ og færir með sér mikinn vestanhvell Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. 5.1.2020 11:43
Faðir og níu ára dóttir skotin til bana þegar þau voru talin vera hjartardýr Dánardómstjóri segir að feðginin hafi verið skotin með haglabyssu. 5.1.2020 10:28
Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. 5.1.2020 09:30
Flugeldasprengju kastað inn á pall Fjöldi mála kom inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt. 5.1.2020 08:35
Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5.1.2020 07:58
Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. 5.1.2020 07:22