Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Venus úr leik í Washington

Endurkomu Venus Williams á tennisvöllinn er lokið eftir tap gegn pólskum andstæðingi á Washington Open.

Orri Steinn með tvennu í Japan

Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er að byrja undirbúningstímabilið vel og hann reimaði á sig markaskóna í dag.

Sádarnir spenntir fyrir Antony

Framtíð Brasilíumannsins Antony er í óvissu enda hefur Man. Utd lítinn áhuga á að halda honum í sínum herbúðum.

Newcastle í­hugar að kaupa Sesko

Það er nóg að gera á skrifstofunni hjá Newcastle þessa dagana en óvissan með framtíð Alexander Isak hjá félaginu hefur eðlilega mikil áhrif.

Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé

Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves styrkti sig í dag er það keypti kólumbíska landsliðsmanninn Jhon Arias frá Fluminense.

Sjá meira