Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík Í vikunni fór fram Opna Íslandsmótið í víðavatnssundið í Nauthólsvík. Þangað mætti einn fremsti sundkappi þjóðarinnar frá upphafi. 25.7.2025 16:33
Venus úr leik í Washington Endurkomu Venus Williams á tennisvöllinn er lokið eftir tap gegn pólskum andstæðingi á Washington Open. 25.7.2025 15:47
Orri Steinn með tvennu í Japan Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er að byrja undirbúningstímabilið vel og hann reimaði á sig markaskóna í dag. 25.7.2025 13:30
Sádarnir spenntir fyrir Antony Framtíð Brasilíumannsins Antony er í óvissu enda hefur Man. Utd lítinn áhuga á að halda honum í sínum herbúðum. 25.7.2025 12:45
Newcastle íhugar að kaupa Sesko Það er nóg að gera á skrifstofunni hjá Newcastle þessa dagana en óvissan með framtíð Alexander Isak hjá félaginu hefur eðlilega mikil áhrif. 25.7.2025 11:02
AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Ekvadorinn Pervis Estupinan er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Brighton & Hove Albion. 24.7.2025 16:46
Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Það blæs ekki byrlega fyrir Asíureisu Barcelona enda búið að blása af einn leik og mögulega verður annar leikur felldur niður. 24.7.2025 16:00
Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves styrkti sig í dag er það keypti kólumbíska landsliðsmanninn Jhon Arias frá Fluminense. 24.7.2025 13:45
Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í dag að félagið hefði endursamið við Davis Geks til tveggja ára. 24.7.2025 12:33
Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Craig Pedersen landsliðsþjálfari tilkynnti í dag æfingahóp sinn fyrir EuroBasket sem hefst í Póllandi í lok næsta mánaðar. 24.7.2025 12:01