EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. 29.1.2026 20:06
Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Blaðamannafundur Þýskalands og Króatíu í Herning var skrautlegur þökk sé upphlaupi Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu, sem lét EHF heyra það á fundinum. 29.1.2026 19:02
EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Fyrir sólarhring síðan var heimurinn hruninn. Ísland búið að klúðra dauðafæri á að komast í undanúrslit á EM og allt gjörsamlega ómögulegt. 28.1.2026 19:00
„Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ „Því miður er alveg útilokað að ég spili. Ég væri svo til í að spila þennan leik,“ segir Elvar Örn Jónsson sem lauk keppni á EM eftir riðlakeppnina er bein í handarbakinu brotnaði. 28.1.2026 13:24
Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er gríðarlegur handboltaáhugamaður og er mættur með sína jákvæðu strauma til Malmö. 28.1.2026 09:30
Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Ísland er aftur komið í þrönga stöðu á EM eftir að hafa mistekist að vinna Sviss. Lokatölur 38-38 og draumurinn um að komast í undanúrslit er ekki lengur í þeirra höndum. Algjörlega grátlegt. 27.1.2026 19:17
Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Þegar gengur vel þá er meira gaman en venjulega. Það mátti svo sannarlega sjá hjá strákunum okkar í Malmö Arena í gær. 27.1.2026 12:01
„Eru ekki öll lið bananahýði?“ Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson var í banastuði fyrir æfingu landsliðsins í Malmö í gær en baðst reyndar afsökunar á húfunni. Þetta var einn af þessum erfiðu hárdögum. 27.1.2026 09:02
„Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Strákarnir okkar fóru eðlilega með himinskautum eftir stórsigurinn á Svíum á EM og það kom í hlut þjálfarateymisins að ná þeim aftur niður á jörðina. 27.1.2026 08:03
EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu EM í dag er tekið upp innandyra á hóteli starfsmanna Sýnar í Malmö enda er enn verið að glíma við veikindi í hópnum. 26.1.2026 17:47
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti