Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“

„Því miður er alveg útilokað að ég spili. Ég væri svo til í að spila þennan leik,“ segir Elvar Örn Jónsson sem lauk keppni á EM eftir riðlakeppnina er bein í handarbakinu brotnaði.

Skýrsla Henrys: And­legt gjald­þrot enn og aftur

Ísland er aftur komið í þrönga stöðu á EM eftir að hafa mistekist að vinna Sviss. Lokatölur 38-38 og draumurinn um að komast í undanúrslit er ekki lengur í þeirra höndum. Algjörlega grátlegt.

„Eru ekki öll lið bananahýði?“

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson var í banastuði fyrir æfingu landsliðsins í Malmö í gær en baðst reyndar afsökunar á húfunni. Þetta var einn af þessum erfiðu hárdögum.

Sjá meira