Cousins sá launahæsti í sögu NFL-deildarinnar Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings fengu nýjan leikstjórnanda í gær er þeir gerðu Kirk Cousins að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. 16.3.2018 23:15
Fékk 30 ára fangelsisdóm fyrir að myrða fyrrum NFL-leikmann Vegareiði er ekkert grín en í gær var Bandaríkjamaður dæmdur í langt fangelsi fyrir að missa sig á götunni og myrða annan mann. 16.3.2018 22:30
West Ham fjölgar lögreglumönnum á vellinum Fjórir áhorfendur hlupu inn á völlinn í síðasta heimaleik West Ham og því þarf ekki að koma á óvart að félagið ætli að taka öryggisgæsluna fastari tökum í næsta leik. 16.3.2018 22:00
Glandorf sá markahæsti í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Þjóðverjinn Holger Glandorf, leikmaður Flensburg, náði merkum áfanga á sínum ferli í gær. 16.3.2018 16:45
Brotist inn í klefa Stjörnunnar í Breiðholtinu Skemmdarverk voru unnin í búningsklefa Stjörnumanna í gær er þeir voru að spila við ÍR í Seljaskóla í gær. 16.3.2018 11:35
Guardiola hlustaði ekki á aðvaranir enska knattspyrnusambandsins Pep Guardiola, stjóri Man. City, var sektaður af enska knattspyrnusambandinu á dögunum fyrir bera gulan borða en borðinn var pólitísk yfirlýsing. Slíkt má ekki í enska boltanum. 16.3.2018 10:00
Wenger vill ekki sjá Atletico Arsenal komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit í Evrópudeild UEFA eftir flottan sigur á AC Milan. 16.3.2018 09:30
Tígurinn heldur áfram að bíta frá sér Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy eru á meðal efstu manna eftir fyrsta daginn á Arnold Palmer boðsmótinu í golfi. 16.3.2018 08:30
Jón Axel stórkostlegur er Davidson tapaði gegn Kentucky | Myndbönd Jón Axel Guðmundsson átti stórleik í nótt fyrir Davidson-skólann er hann tapaði, 78-73, gegn stórliði Kentucky í frábærum leik í úrslitakeppni NCAA-deildarinnar sem kallast March Madness. 16.3.2018 08:00
LeBron með eina af troðslum ársins | Myndband Það má vel vera að Cleveland tapi mikið af leikjum en það er enginn að tala um neitt annað í NBA-deildinni í morgun en troðsluna hjá LeBron James í nótt. 16.3.2018 07:30