Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. 2.3.2020 18:00
Fury og Wilder mætast aftur í sumar Deontay Wilder hefur nýtt rétt sinn til þess að skora Tyson Fury aftur á hólm og þeir munu því berjast í þriðja sinn í sumar. 2.3.2020 15:00
Sterkasti, fatlaði íþróttamaður heims látinn Íraninn sterki, Siamand Rahman, er látinn aðeins 31 árs að aldri. Hann fékk að öllum líkindum hjartaáfall. 2.3.2020 12:30
Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2.3.2020 10:30
Finnur Freyr væntanlega á heimleið Einn sigursælasti körfuknattleiksþjálfari landsins, Finnur Freyr Stefánsson, mun að öllum líkindum snúa aftur heim í sumar. 2.3.2020 09:30
Tap í fyrsta leik hjá liði Beckham Nýja liðið hans David Beckham í bandarísku MLS-deildinni, Inter Miami, fékk ekki neina draumabyrjun í nótt er fyrsti leikurinn í sögu félagsins tapaðist. 2.3.2020 08:30
Frábær sprettur en náði ekki að slá metið | Myndband Nú stendur yfir "NFL scouting combine“ þar sem tilvonandi stjörnur NFL-deildarinnar sýna hæfileika sína. Einn ætlaði sér að slá hraðamet en náði því ekki þó svo spretturinn hefði verið góður. 28.2.2020 23:30
Mane vissi ekki að leikmenn myndu fá medalíur Sadio Mane verður bráðum Englandsmeistari með Liverpool og hefur viðurkennt að hann hafði ekki hugmynd um að þá myndi hann fá gullmedalíu eins einkennilegt og það nú er. 28.2.2020 23:00
Steinunn: Við erum særðar og reiðar Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. 28.2.2020 17:15
Vítið sem dæmt var á Ragnar dugði ekki til fyrir Celtic | Sjáðu mörkin Danska liðið FCK komst óvænt áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í gær eftir sætan sigur á Celtic í Skotlandi. 28.2.2020 16:30