Heimsmeistararnir í fyrsta sinn í efsta sæti heimslistans Spánverjar, heimsmeistarar kvenna í fótbolta, tróna í fyrsta sinn í sögunni á toppi heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 15.12.2023 23:00
Jón Axel skoraði 16 í sterkum sigri Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson skoraði 16 stig fyrir Alicante er liðið vann tíu stiga sigur gegn Oviedo í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 15.12.2023 22:27
„Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ætla að njóta þess að vera á Tene“ Þór Þ. heimsótti Keflavík í lokaleik elleftu umferðar Subway deild karla. Eftir fremur þægilegan fyrri hálfleik leystist leikurinn heldur betur upp í spennu undir lokinn og gestirnir sluppu með þetta í lokin. 15.12.2023 22:03
Tíu Tottenham-menn unnu sinn annan leik í röð Tottenham Hotspur vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.12.2023 21:59
Frakkar örugglega í úrslit Ólympíumeistarar Frakklands tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með öruggum níu marka sigri gegn Svíum, 37-28. 15.12.2023 21:35
Diljá skoraði tvö í öruggum sigri toppliðsins Diljá Ýr Zomers skoraði tvö mörk fyrir Leuven er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn Gent í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.12.2023 21:27
Stjörnum prýtt lið Al Ittihad fékk skell og féll úr leik Sádiarabíska liðið Al Ittihad, með menn á borð við Karim Benzema og N'Golo Kante innanborðs, er úr leik í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 tap gegn egypska liðinu Al Ahly í kvöld. 15.12.2023 19:58
Karólína skoraði er Leverkusen komst aftur á sigurbraut Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Bayer Leverkusen á bragðið er liðið vann langþráðan 4-1 sigur gegn botnliði Duisburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.12.2023 19:23
Blikar draga kvennaliðið úr keppni Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi ákveðið að draga kvennalið sitt úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta. 15.12.2023 18:31
Heimsmeistararnir í úrslit eftir dramatíska framlengingu Noregur, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, er á leið í úrslitaleik HM kvenna í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur gegn Dönum í framlengdum spennutrylli í kvöld, 28-29. 15.12.2023 18:29