Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Öruggur sigur FH gegn Blikum

FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld.

Eggert gæti verið frá í þrjá mánuði

Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður sænska félagsins Elfsborg, verður frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði eftir að hafa genginst undir aðgerð.

Arsenal niður­lægði West Ham á úti­velli

Arsenal vann sannkallaðan stórsigur er liðið heimsótti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 6-0 og Arsenal því aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool.

Magdeburg fór illa með Melsungen í Íslendingaslag

Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon léku stórt hlutverk í liði Magdeburg er liðið vann afar öruggan 15 marka sigur gegn Melsungen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 39-24.

Sjá meira