Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, þýski og ítalski boltinn, NHL, NBA og golf Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum fyrsta laugardegi febrúarmánaðar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 3.2.2024 06:00
„Mögulega stærstu skipti ökumanna og liða í sögu Formúlunnar“ „Ég náttúrulega bara trúði þessu ekki,“ sagði Bragi Þórðarson um vistaskipti sjöfalda heimsmeistarans Lewis Hamilton frá Mercedes til Ferrari. 2.2.2024 23:31
Blæs á sögusagnir um að Haaland sé óánægður hjá City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sé óánægður hjá félaginu. 2.2.2024 23:02
Grindvíkingar sækja liðsstyrk til Lúxemborgar Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hina bandarísku Kierra Anthony um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. 2.2.2024 22:30
Nígería og Kongó fyrst í undanúrslit Nígería og Lýðstjórnarlýðveldið Kongó urðu í kvöld fyrstu tvær þjóðirnar til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta. 2.2.2024 21:58
Son skaut Suður-Kóreu í undanúrslit Suður-Kórea tryggði sér í kvöld sæti í úndanúrslitum Asíumótsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Ástralíu í framlengdum leik. 2.2.2024 21:49
Framarar héldu út gegn nýliðunum Fram vann nauman eins marks sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 24-23. 2.2.2024 21:16
Mikilvægur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann mikilvægan sex marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 21-27. 2.2.2024 21:00
„Alltaf verið bil á milli greiningartækninnar og þeirra sem eru að svindla“ Mál ungrar skautakonu vakti töluverða athygli í vikunni en sú var dæmd í fjögurra ára keppnisbann þrátt fyrir að hafa verið aðeins 15 ára gömul þegar brotið átti sér stað. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir fá mál koma upp hér á landi og mikil áhersla sé lögð á fræðslu. 2.2.2024 20:01
Elvar skoraði fimm jafntefli Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Ribe-Esbjerg gerðu 28-28 jafntefli er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.2.2024 19:32