Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arsenal nálgast toppinn

Arsenal vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Elín Jóna og stöllur enn með fullt hús stiga

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í EH Aalborg eru enn með fullt hús stiga í dönsku B-deildinni í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur gegn HØJ í kvöld, 21-28.

Häcken í átta liða úr­slit og Chelsea vann stór­sigur

Sænska félagið Häcken tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu er liðið vann 1-0 útisigur gegn Real Madrid í D-riðli í kvöld. Á sama tíma vann Chelsea 4-0 stórsigur gegn Paris FC á útivelli.

Klopp biður stuðnings­menn um að halda ró sinni

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, biður stuðningsmenn félagsins um að halda ró sinni þrátt fyrir tilkynningu hans um að hann muni yfirgefa félagið að yfirstandandi tímabili loknu.

Sjá meira