Tilþrifin: RavlE umkringir sig í reyk og gabbar fjóra Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í Counter Strike eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það RavlE í liði NOCCO Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 21.1.2024 15:00
Valsmenn staðfesta komu Jónatans Inga Knattspyrnudeild Vals hefur komist að samkomulagi við Jónatan Inga Jónsson um að hann muni leika með liðinu í Bestu-deild karla. 21.1.2024 14:43
Ísak skoraði í svekkjandi jafntefli Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrra mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Hertha Berlin í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 21.1.2024 14:34
James hlóð í þrennu er Chelsea lagði Manchester United Lauren James var potturinn og pannan í liði Chelsea er liðið vann öruggan 3-1 sigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.1.2024 14:28
„Frakkarnir það eina sem stóð í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi“ Hreiðar Levý Guðmundsson og Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmenn í handbolta, voru gestir í síðasta þætti Besta sætisins eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í gær. 21.1.2024 14:00
Alexandra skoraði í torsóttum sigri Alexandre Jóhannsdóttir skoraði fyrra mark Fiorentina er liðið vann torsóttan 3-1 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.1.2024 13:24
Lið þurfi að gefa leiki ef stuðningsmenn beita leikmenn kynþáttaníð Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, vill að koma á nýjum reglum sem kveða á um að lið þurfi að gefa leiki ef stuðningsmenn þeirra beita leikmenn kynþáttaníð. 21.1.2024 12:46
Fullyrða að Gylfi sé búinn að rifta samningi sínum við Lyngby Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur rift samningi sínum við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. 21.1.2024 12:35
Gamli Haukur mættur aftur: „Einn af okkar allra bestu frá upphafi“ „Sá skilaði framlagi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Hauks Helga Pálssonar í leik Álftaness og Breiðabliks í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. 21.1.2024 12:00
Elísabet önnur tveggja sem þykja líklegastar til að taka við Chelsea Elísabet Gunnarsdóttir er nú önnur tveggja kvenna sem þykja líklegastar til að taka við enska stórliðinu Chelsea þegar Emma Hayes lætur af störfum að yfirstandandi tímabili loknu. 21.1.2024 11:30