Hissa á að meiddur Mitoma hafi verið tekinn með á Asíumótið Roberto de Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, segist vera ansi hissa á því að vængmaðurinn Kaoru Mitoma hafi verið kallaður inn í japanska landsliðið fyrir Asíumótið sem hefst í næstu viku. 2.1.2024 18:30
Grindvíkingar fá danskan landsliðsframherja í stað Fairley Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við danska landsliðsframherjan Söruh Mortensen um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. 2.1.2024 17:46
Rifti samningnum eftir aðeins fimm deildarleiki Eric Bailly, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur fengið samningi sínum rift við tyrkneska félagið Besiktas. Hann hafði verið hjá félaginu í um fjóra mánuði. 30.12.2023 09:00
Dagskráin í dag: Bland í poka á síðasta laugardegi ársins Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum síðasta laugardegi ársins 2023. 30.12.2023 06:01
Heimsmeistaranum sópað úr leik Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir 4-0 tap gegn Chris Dobey í kvöld. 29.12.2023 23:31
Máttu ekki hita upp merktir stofnanda lýðveldisins og neituðu að spila Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins milli Galatasaray og Fenerbache sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað um óákveðin tíma. Leikmönnum var bannað að hita upp í treyjum merktum Mustafa Kemal Ataturk, stofnanda lýðveldisins Tyrklands, og neituðu því að spila. 29.12.2023 23:00
Arnór lagði upp tvö í grátlegu tapi Arnór Sigurðsson og félagar hans í Blacburn máttu þola grátlegt 3-2 tap er liðið heimsótti Hull í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 29.12.2023 22:18
Albert lagði upp er Genoa stal stigi af toppliðinu Albert Guðmundsson og félagar í Genoa gerðu 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Inter, toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, í kvöld. 29.12.2023 21:53
Íslenskir pílufarar í sérhönnuðum sparifötum í Ally Pally Eins og síðustu ár hefur sannkallað píluæði gripið um sig á Íslandi í kringum jólin. Hópur Íslendinga fór skrefinu lengra en flestir og situr í þessum rituðu orðum í höllinni í sérhönnuðum íslenskum sparifötum. 29.12.2023 21:01
Sjö mörk Arnars dugðu ekki til Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk er Amo tók á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.12.2023 20:29
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti