Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór á vettvang eftir að tilkynnt var um einstaklinga sem höfðu tjaldað í skógarrjóðri en viðkomandi voru vinsamlegast beðnir um að færa sig á tjaldsvæði. 25.8.2025 06:19
Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, segir að Gasaborg verði lögð í rúst ef Hamas samtökin samþykkja ekki að leggja niður vopn og sleppa öllum gíslum sem enn eru í haldi. 22.8.2025 07:27
Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Stjórnvöld í Rússlandi vilja eiga aðkomu að því að tryggja öryggi Úkraínu til framtíðar, eftir að hafa staðið fyrir stöðugum árásum á landið frá því að þeir gerðu innrás í febrúar 2022. 22.8.2025 06:47
Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust ítrekaðar tilkynningar í gærkvöldi og nótt þar sem tilkynnt var um tvo einstaklinga sem voru að koma sér fyrir í geymslum á opinberri stofnun. 22.8.2025 06:14
Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) eru börn sem beitt eru líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni 24 prósent ólíklegri til að fylgja kúrfu þega kemur að þroska. 21.8.2025 10:55
Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Dómstóll í Þýringalandi í Þýskalandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að stjórnendur safnsins sem nú er rekið í Buchenwald útrýmingarbúðunum sé heimilt að neita þeim inngöngu sem bera svokallaðan keffiyeh klút. 21.8.2025 09:19
Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Leiguverðshækkanir hafa leitt til þess að hlutfall húsnæðisbóta af leigu er komið ansi nálægt því sem það var áður en grunnfjárhæðir húsnæðisbóta voru hækkaðar um fjórðung í fyrra. 21.8.2025 08:37
Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Mustafa Suleyman, sem fer fyrir þróun gervigreindar hjá Microsoft, hefur áhyggjur af auknum fjölda tilvika þar sem einstaklingar virðast hafa farið í geðrof eftir að hafa átt samskipti við gervigreind. 21.8.2025 07:45
Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Rúmlega einn af hverjum átta kaupsamningum sem gerðir voru í júní voru um íbúð í nýbyggingu. Þinglýstir kaupsamningar voru 991, þar af 132 um nýjar íbúðir. 21.8.2025 07:07
Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði í gærkvöldi eða nótt að einstakling eftir að tilkynning barst frá flugturninum á Reykjavíkurflugvelli um að leysigeisla hefið verið beint að tveimur flugvélum í aðflugi. 21.8.2025 06:22