Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Donald Trump Bandaríkjaforseti þrýsti á Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta að gefa eftir land til þess að ná fram friði í Úkraínu, á fundi þeirra í Hvíta húsinu á föstudaginn. 20.10.2025 07:09
Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Hlutabréf í fjarskiptafyrirtækinu Sýn féllu um fimmtung í morgun eftir að fyrirtækið gaf út afkomuviðvörun í gærkvöldi. Ráðist verður í skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu og var gripið til uppsagna í morgun. 17.10.2025 11:54
Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Ástralskur þingmaður hefur heitið því að nafngreina mann sem grunaður er um að hafa numið stúlku á brott fyrir meira en 50 árum, ef hann veitir ekki upplýsingar um málið. 17.10.2025 09:06
Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist staðráðinn í því að þvinga Hamas liða til að skila líkamsleifum allra þeirra gísla sem létust í haldi samtakanna. 17.10.2025 08:07
Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Umboðsmaður Alþingis hefur annan daginn í röð ávítað stjórnvöld fyrir seinagang í svörum og beint þeim tilmælum til ráðuneytis að það hagi upplýsingagjöf og samskiptum þannig að hann geti rækt lögbundið hlutverk sitt. 17.10.2025 06:36
Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Einstæð móðir segir ábyrgð á sprungnu leikskólakerfi vera velt yfir á foreldra með breytingum á gjaldskrá leikskóla í Reykjavík. Hún segist óttast um geðheilsu foreldra nái tillögurnar fram að ganga. 16.10.2025 11:53
Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Sébastien Lecornu, forsætisráðherra Frakklands, stóð af sér vantrauststillögu á franska þinginu í morgun. Átján atkvæði vantað upp á að tillagan næði fram að ganga. 16.10.2025 10:36
Keaton lést úr lungnabólgu Fjölskylda leikkonunnar Diane Keaton hafa greint frá því að dánarmein leikkonunnar hafi verið lungnabólga. Keaton lést 11. október síðastliðinn. 16.10.2025 08:48
Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Umboðsmaður Alþingis les stjórvöldum pistilinn í niðurstöðum frumkvæðisathugunar á því hvort fyrirkomulag eða framkvæmd réttindagæslu fyrir fatlað fólk hafi verið í samræmi við efni og framkvæmd samnefndra laga. 16.10.2025 08:33
Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Virginia Roberts Giuffre heitin, sem lést fyrr á árinu, lýsir því í nýrri bók hvernig það kom til að hún festist í vef athafna- og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein. Þá greinir hún frá kynnum sínum af Andrési Bretaprins og brotum hans gegn henni. 16.10.2025 07:44
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent