Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Greint var frá því á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í gær að tilboð hefði borist í fasteignina Háholt og samþykkti ráðið samhljóða að svara tilboðinu með gagntilboði. 26.6.2025 07:36
Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Fram kom á fyrsta fundi nýrrar ráðgjafarnefndar Bandaríkjanna um bólusetningar í gær að nefndin hyggist endurskoða bólusetningar barna og unglinga, sem hafa tíðkast um árabil. 26.6.2025 07:10
Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tilkynningum til barnanverndar fjölgaði um 9,9 prósent milli áranna 2023 og 2024, hlutfallslega mest í Reykjavík eða um 13 prósent. Heildarfjöldi tilkynninga árið 2024 var 16.751. 26.6.2025 06:36
Tveir skjálftar úti á Reykjaneshrygg Tveir skjálftar mældust úti á Reykjaneshrygg í gærkvöldi, klukkan 23.49 og 23.51. Fyrri skjálftinn var 2,8 að stærð og seinni 2,5. 26.6.2025 06:20
Innbrot á veitingastað og grunur um íkveikju í bifreið Grunur leikur á um að gerð hafi verið tilraun til íkveikju í bifreið í Kópavogi í gærkvöldi eða nótt. Eldur kom þannig upp við afturdekk bifreiðar en vegfarendum tókst að slökkva hann áður en skemmir urðu á bifreiðinni. 26.6.2025 06:10
Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV „Ég er bara rosalega sorgmædd og mjög döpur. Sendi Ástu bara kærleikskveðjur,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra. 28.3.2025 12:25
Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28.3.2025 10:44
Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Stuðningur við bann geng símanotkun nemenda í grunnskólum hefur aukist og mælist nú 62 prósent. Árið 2023 sögðust 56 prósent fylgjandi banni. 28.3.2025 09:50
43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28.3.2025 07:27
Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gefið út enn eina forsetatilskipunina þar sem hann meðal annars felur varaforsetanum J.D. Vance að uppræta „and-bandaríska hugmyndafræði“ á yfir tuttugu söfnum og rannsóknarstofnunum Smithsonian. 28.3.2025 07:00