Tekur ábyrgð á njósnunum og stýrir Kanada ekki í fyrsta leik Beverly Priestman stýrir kanadíska kvennalandsliðinu í fótbolta ekki í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í París eftir að samstarfsfélagar hennar notuðu dróna til að njósna um æfingu mótherja morgundagsins, Nýja-Sjálands. 24.7.2024 23:30
Argentínumenn rændir á meðan þeir voru á æfingu á ÓL Það á ekki af argentínska Ólympíulandsliðinu í fótbolta karla að ganga. Eftir afar undarlega atburðarrás í fyrsta leik Argentínumanna greindi þjálfari þeirra frá því að þeir hefðu verið rændir á æfingu fyrir leikinn. 24.7.2024 23:01
„Hér stígum við fast á bensíngjöfina og höldum henni í botni í níutíu mínútur plús“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir að Kópavogsliðið ætli ekki að vera með neitt hálfkák í leiknum gegn Drita frá Kósóvó í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun. 24.7.2024 22:30
Frönsku stjörnurnar skoruðu í öruggum sigri á Bandaríkjunum Stærstu stjörnur Ólympíuliðs Frakklands í fótbolta karla skoruðu í 3-0 sigri á Bandaríkjunum í A-riðli í kvöld. 24.7.2024 21:05
Stjörnumenn úttroðnir af upplýsingum um næsta mótherja: „Það voru tveir fundir í gær“ Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, á von á því að leikirnir gegn Paide í forkeppni Sambandsdeildarinnar verði öðruvísi en leikirnir gegn Linfield. 24.7.2024 19:30
Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. 24.7.2024 18:31
Mark dæmt af Argentínu löngu eftir leik: „Mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að“ Jöfnunarmark Argentínu gegn Marokkó í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum var dæmt af löngu eftir leik og þeir hvítu og bláu eru því stigalausir. Þjálfari argentínska liðsins segist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins. 24.7.2024 17:49
Elfsborg upp í fjórða sætið eftir þriðja sigurinn í röð Íslendingaliðið Elfsborg lyfti sér upp í 4. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigri á Mjällby, 3-1, í dag. 21.7.2024 16:28
Strákarnir unnu Tyrki og héldu sér í A-deild Ísland tryggði sér áframhaldandi sæti í A-deild Evrópumóts karla í körfubolta U-20 ára með sigri á Tyrklandi í dag, 96-95. 21.7.2024 15:28
Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21.7.2024 15:11