Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Argentínu­menn rændir á meðan þeir voru á æfingu á ÓL

Það á ekki af argentínska Ólympíulandsliðinu í fótbolta karla að ganga. Eftir afar undarlega atburðarrás í fyrsta leik Argentínumanna greindi þjálfari þeirra frá því að þeir hefðu verið rændir á æfingu fyrir leikinn.

Tottenham að fá landa Sons

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham.

Sjá meira