Spalletti skammaði sína menn eftir dramatíkina gegn Króatíu Þrátt fyrir að Ítalir hafi bjargað stigi gegn Króötum og þar með tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins skammaði Luciano Spalletti, þjálfari ítalska liðsins, sína menn eftir leikinn í gær. 25.6.2024 08:30
Beckham heimsótti dauðvona Eriksson og færði honum sex lítra af víni David Beckham heimsótti á dögunum manninn sem gerði hann að fyrirliða enska landsliðsins, Sven-Göran Eriksson. 25.6.2024 07:30
Rahm brjálaður: „Djöfulsins drónar“ Jon Rahm hefur ekki mikla þolinmæði fyrir drónunum sem er flogið yfir keppnisstöðum á LIV-mótaröðinni í golfi. 24.6.2024 14:00
Segja að Alexander-Arnold verði fórnað fyrir Gallagher Eftir að hafa byrjað fyrstu tvo leiki Englands á EM verður Trent Alexander-Arnold líklega á bekknum þegar Englendingar mæta Slóvenum á morgun. 24.6.2024 13:31
Evra mætti með Mbappé-grímuna í sjónvarpið Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, brá á leik þegar hann greindi leik Frakklands og Hollands á EM í frönsku sjónvarpi. 24.6.2024 13:00
Szoboszlai gagnrýnir seinagang sjúkraliðsins við að koma Varga til hjálpar Dominik Szoboszlai, fyrirliða ungverska fótboltalandsliðsins, fannst sjúkraliðið vera full rólegt í tíðinni þegar samherji hans, Barnabás Varga, meiddist illa í leiknum gegn Skotlandi á EM í gær. 24.6.2024 11:01
Datt í garðinum heima, fótbrotnaði og missir af Ólympíuleikunum Ekkert verður af þátttöku skosku Ólympíumeistarans Katie Archibald á leikunum í París seinna í sumar. Hún meiddist nefnilega á fremur neyðarlegan hátt á dögunum. 24.6.2024 10:31
Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. 24.6.2024 10:02
Núnez skoraði í úrúgvæskum sigri Darwin Núnez, framherji Liverpool, var á skotskónum þegar Úrúgvæ sigraði Panama, 3-1, í Suður-Ameríkukeppninni í nótt. 24.6.2024 09:31
Bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga en fékk nei Tékkneski bardagakappinn Lukas Bukovaz hefur átt betri daga en þegar hann bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga. 24.6.2024 08:31