Hálfáttræður forsætisráðherra Fídjí vann brons í kúluvarpi Forsætisráðherra Fídjí, Sitiveni Rabuka, vann til bronsverðlauna í kúluvarpi á Eyjaálfuleikunum. Hann er 75 ára. 6.6.2024 23:30
Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. 6.6.2024 16:31
Braut nefið, rifbein og sleit krossband í sama bardaganum Reynsluboltinn Dustin Poirier fór ansi illa út úr bardaganum við Islam Makhachev í UFC 302. 6.6.2024 16:00
Grealish og Maguire ekki í enska EM-hópnum Jack Grealish og Harry Maguire verða ekki í hópi enska landsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi. 6.6.2024 15:21
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Englandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi á morgun. 6.6.2024 14:31
Öll liðin nema eitt vildu halda VAR í ensku úrvalsdeildinni Myndbandsdómgæsla verður áfram í ensku úrvalsdeildinni. Tillaga Wolves um að hætta með VAR var felld með miklum meirihluta. 6.6.2024 13:36
Arteta vill fá leikmann sem skoraði gegn Íslandi Úkraínskur leikmaður Girona á Spáni er undir smásjá Arsenal, silfurliðs síðustu tveggja ára í ensku úrvalsdeildinni. 5.6.2024 14:30
Ætla að banna starfsfólki United að borða með leikmönnunum Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS eru byrjaðir að taka til hendinni hjá Manchester United og ætla að breyta ýmsu hjá félaginu, meðal annars hverjir mega snæða með leikmönnum þess á æfingasvæðinu. 5.6.2024 11:01
Sádagullið heillar De Bruyne: „Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir“ Kevin De Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að það gæti orðið erfitt að hafna freistandi tilboði frá Sádi-Arabíu. 5.6.2024 10:30
Masters-sigurvegarinn brotnaði saman þegar hann minntist Murrays Fjöldi kylfinga kom saman í gær til að minnast Graysons Murray sem féll fyrir eigin hendi í síðasta mánuði. 5.6.2024 10:01