Ísak lagði upp mark í fyrsta byrjunarliðsleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Norrköping á tímabilinu þegar liðið mætti Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 19.5.2024 14:02
Daníel stórbætti þrjátíu ára Íslandsmet Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson varð í dag Norðurlandameistari í langstökki á nýju Íslandsmeti. Hann stórbætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í greininni. 19.5.2024 14:01
Strákarnir hans Gumma komu til baka í öðrum spennutrylli Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia komu til baka og tryggðu sér þriðja leik gegn Ribe-Esbjerg í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Liðin gerðu jafntefli á fimmtudaginn, 27-27, og jafntefli varð aftur niðurstaðan í dag, 23-23. 19.5.2024 13:47
Missti af rauðvínsglasi með Sir Alex Gærdagurinn var sannarlega góður fyrir Emmu Hayes, fráfarandi knattspyrnustjóra Chelsea. Hún missti þó af því að fá sér í glas með sjálfum Sir Alex Ferguson. 19.5.2024 13:00
Mættust síðast í úrslitum fyrir aldarfjórðungi Einvígi FH og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta hefst í kvöld. Þessi lið hafa einu sinni áður mæst í úrslitum um titilinn. 19.5.2024 12:31
Guðni Valur Norðurlandameistari Guðni Valur Guðnason varð í dag Norðurlandameistari í kringlukasti. Mótið fer fram í Malmö í Svíþjóð. 19.5.2024 12:00
Klopp segir að Liverpool verði í góðum höndum hjá Slot Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að eftirmaður sinn, Arne Slot, muni gera góða hluti hjá félaginu. 19.5.2024 11:30
Telur að Usyk hafi unnið vegna stríðsins í Úkraínu Tyson Fury tapaði sínum fyrsta bardaga á atvinnumannaferlinum þegar hann laut í lægra haldi fyrir Oleksandr Usyk í titilbardaga í þungavigtinni í gær. Fury var allt annað en sáttur við niðurstöðuna. 19.5.2024 11:01
Ten Hag segir United í betri stöðu en fyrir ári Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið sé í betri stöðu en fyrir ári síðan. 19.5.2024 10:30
Usyk fyrstur til að vinna Fury Oleksandr Usyk varð í gær fyrstur til að vinna Tyson Fury þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigtinni í hnefaleikum í Ríad í Sádi-Arabíu. 19.5.2024 10:01