Ten Hag vísar gagnrýni Rooneys til föðurhúsanna Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, kom leikmönnum sínum til varnar eftir að Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu félagsins, sagði að sumir þeirra neituðu að spila. 15.5.2024 09:01
Jokic tók við MVP-styttunni og sýndi svo hver er bestur Nikola Jokic og Jalen Brunson voru aðalmennirnir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þeir skoruðu báðir grimmt þegar Denver Nuggets og New York Knicks unnu andstæðinga sína. 15.5.2024 08:32
United íhugar að ráða stjóra Ipswich sem eftirmann Ten Hags Manchester United íhugar að ráða Kieran McKenna, knattspyrnustjóra Ipswich Town, í sumar. 15.5.2024 08:00
McIlroy sækir um skilnað nokkrum dögum fyrir PGA-meistaramótið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu. 15.5.2024 07:31
Napoli leiðir kapphlaupið en Juventus tilbúið að láta Genoa fá tvo fyrir Albert Svo virðist sem stærstu lið Ítalíu muni berjast um að kaupa Albert Guðmundsson í sumar. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur átt afar gott tímabil með Genoa í vetur. 14.5.2024 11:30
„Ef KR-ingar vita að Óskar sé til í að koma, skiptir einhverju máli hvað Gregg gerir?“ Sérfræðingar Stúkunnar segja að Gregg Ryder, þjálfari KR, sé í erfiðri stöðu, sérstaklega í ljósi þess að Óskar Hrafn Þorvaldsson sé á lausu. 14.5.2024 10:30
Varane kveður United eftir tímabilið Franski varnarmaðurinn Raphaël Varane yfirgefur herbúðir Manchester United þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 14.5.2024 10:18
Þruman jafnaði með góðum endaspretti og Boston einum sigri frá úrslitum Austursins Oklahoma City Thunder jafnaði metin í einvíginu gegn Dallas Mavericks í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með sigri í fjórða leik liðanna í nótt, 96-100. Staðan í einvíginu er 2-2. 14.5.2024 09:30
Fernandes íhugar að stökkva frá borði Vont gæti versnað enn frekar hjá Manchester United en breskir fjölmiðlar greina frá því að fyrirliði liðsins, Bruno Fernandes, hugsi sér til hreyfings. 14.5.2024 09:01
Lést í fyrsta bardaga sínum Breski hnefaleikakappinn Sherif Lawal lést eftir að hafa verið sleginn niður í bardaga um helgina. 14.5.2024 08:31