Segir að Ferdinand sé Van Dijk fátæka mannsins Jamie Carragher skaut hressilega á fyrrverandi samherja sinn í enska landsliðinu, Rio Ferdinand, í fyrradag. 23.2.2024 07:32
Kroos snýr aftur í landsliðið Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, hefur ákveðið að gefa kost á sér í þýska landsliðið á nýjan leik. Hann varð við ósk landsliðsþjálfarans Julians Nagelsmann. 22.2.2024 17:01
Durant skýtur til baka á Barkley: „Töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði“ Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni, hefur sent Charles Barkley tóninn eftir að hann gagnrýndi hann fyrir skort á leiðtogahæfileikum. 22.2.2024 16:30
Sonur Tigers freistar þess að komast á sitt fyrsta PGA-mót Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, reynir nú að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni í golfi. 22.2.2024 13:30
Svona var Pallborðið með frambjóðendum til formanns KSÍ Frambjóðendur til formanns Knattspyrnusambands Íslands mættust í Pallborðinu á Vísi í dag. 22.2.2024 13:01
Ratcliffe: „Ekki viss um að Sjeikinn sé til“ Sir Jim Ratcliffe grínaðist með að hann væri ekki viss um að Sjeik Jassim Bin Hamad Al Thani, sem keppti við hann um kaup á hlut í Manchester United, sé til í raun og veru. 22.2.2024 12:01
Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22.2.2024 09:29
Skiptu sautján ára markverði út af eftir tuttugu sekúndur Lið í slóvensku úrvalsdeildinni í fótbolta skipti sautján ára markverði sínum af velli eftir aðeins tuttugu sekúndur í leik um helgina. 12.2.2024 12:30
Dulbjuggust sem starfsmenn Sky Sports og svindluðu sér inn á Super Bowl Tveir NFL-aðdáendur svindluðu sér inn á Super Bowl í Las Vegas í gær, dulbúnir sem starfsmenn Sky Sports sjónvarpsstöðvarinnar. 12.2.2024 12:01
Varð fyrir eldingu í miðjum fótboltaleik og lést Skelfilegur atburður átti sér stað í fótboltaleik í Indónesíu á laugardagskvöldið. 12.2.2024 11:30