Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Bayern München tókst ekki að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag. Yussuf Poulsen kom í veg fyrir það þegar hann skoraði jöfnunarmark RB Leipzig þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 3-3. 3.5.2025 15:37
Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Það er alltaf stutt í prakkaraskapinn hjá Jamie Vardy eins og kom í ljós í leik Leicester City og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.5.2025 15:11
Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Alexandra Jóhannsdóttir og Katla Tryggvadóttir voru báðar í byrjunarliði Kristianstad sem sigraði Växjö, 2-3, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 3.5.2025 14:56
Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem rúllaði yfir Potsdam, 0-4, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 3.5.2025 14:06
Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Lokaumferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag. Þá réðust úrslitin á toppi og botni deildarinnar og hvaða lið fóru í umspil. 3.5.2025 13:45
Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Aston Villa vann 1-0 sigur á Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Youri Tielemans skoraði eina mark leiksins. 3.5.2025 13:27
Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Brøndby vann langþráðan sigur þegar liðið sótti Nordsjælland heim í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Lokatölur 1-3, Brøndby í vil. 3.5.2025 13:09
Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Fortuna Düsseldorf jafnaði tvisvar gegn Eintracht Braunschweig þegar liðin áttust við í þýsku B-deildinni í dag. Lokatölur 2-2. 3.5.2025 12:57
Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Bayer Leverkusen vann 1-0 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði eina mark leiksins upp. 3.5.2025 12:04
„Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Jeremy Pargo var alsæll þegar hann mætti í settið hjá Bónus Körfuboltakvöldi eftir ævintýralegan sigur Grindavíkur á Stjörnunni, 95-92, í Smáranum í gær. 3.5.2025 11:02