Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu

Brøndby vann langþráðan sigur þegar liðið sótti Nordsjælland heim í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Lokatölur 1-3, Brøndby í vil.

Sjá meira