Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl Bandaríkjamaðurinn Jared Gordon fékk ekki æskilegan undirbúning fyrir bardagann gegn Rafa García. Daginn áður varð hann nefnilega fyrir bíl. 16.9.2025 12:15
„Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Landslið Íslands í utanvegahlaupum undirbýr sig nú fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram 25.-28. september á Spáni. Hin fjölhæfa Andrea Kolbeinsdóttir kveðst spennt fyrir mótinu. 16.9.2025 11:32
Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Thomas Partey og félagar hans í Villarreal mæta Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Á morgun þarf Partey svo að mæta í réttarsal. 16.9.2025 11:00
Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Raheem Sterling virðist hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea en Enzo Maresca, knattspyrnustjóri liðsins, hefur tjáð honum að hann eigi sér enga framtíð hjá því. 16.9.2025 10:31
Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handknattleiksdeild Harðar birti harðorðan pistil á Facebook-síðu sinni eftir tap liðsins fyrir ÍBV 2, 36-35, í Powerade-bikar karla í gær. Harðverjar eru afar ósáttir við atvik undir lok leiksins. 16.9.2025 09:32
Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sérfræðingar Stúkunnar, þeir Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson, gagnrýndu upplegg KR í leiknum gegn Víkingi sem tapaðist, 0-7. Þeir segja að leikmenn liðsins séu settir í erfiða stöðu. 16.9.2025 09:01
Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Síðustu leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fóru fram í gær. ÍA vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu, 3-1, og á Kópavogsvelli skildu Breiðablik og ÍBV jöfn, 1-1. 16.9.2025 08:31
Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Matteo Franzoso, ítalskur skíðamaður, lést eftir árekstur á æfingu í Síle á laugardaginn. Hann hefði orðið 26 ára í dag. 16.9.2025 08:02
Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Axelle Berthoumieu hefur verið úrskurðuð í tólf leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik Frakklands og Írlands í átta liða úrslitum á HM kvenna í rugby. 16.9.2025 07:32
Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Chris Wilder stýrði æfingu hjá Sheffield United í dag, 89 dögum eftir að hann var rekinn sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins. 15.9.2025 15:31