Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Alþjóða skíðasambandið (FIS) vill dæma tvo norska skíðastökkvara í bann fyrir aðkomu þeirra að saumaskandalnum svokallaða. 11.8.2025 11:30
Newcastle loks að fá leikmann Illa hefur gengið hjá Newcastle United á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Félagið er þó nálægt því að semja við þýskan landsliðsmann. 11.8.2025 10:30
Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Chelsea vann 2-0 sigur á Bayer Leverkusen á föstudaginn og fylgdi honum eftir með því að leggja AC Milan að velli í gær, 4-1. Þetta voru einu tveir leikir Chelsea á undirbúningstímabilinu sem er í styttri kantinum vegna þátttöku liðsins á HM félagsliða. 11.8.2025 09:31
Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Valur náði fimm stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í gær. Fjórir leikir fóru þá fram. 11.8.2025 09:02
Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Stjórnarformaður bikarmeistara Crystal Palace, Steve Parish, segir að félagið stefni á að selja fyrirliðann Marc Guéhi fyrir lok félagaskiptagluggans til að forðast að hann fari frítt næsta sumar. 11.8.2025 08:30
Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Connor Zilisch slasaðist á heldur klaufalegan hátt þegar hann fagnaði sigri í 2. deild Nascar-kappakstursins. 11.8.2025 07:30
Bjarki var næstum því farinn í Val áður en gullöld ÍA hófst Sumarið 2009 lék Bjarki Gunnlaugsson einn leik með Val. Litlu munaði að hann færi til félagsins fyrir tímabilið 1991, þegar gullöld ÍA á 10. áratug síðustu aldar hófst, eftir að hafa lent upp á kant við Guðjón Þórðarson, nýráðinn þjálfara ÍA. 30.5.2025 09:03
Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 29.5.2025 11:02
Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 2. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 29.5.2025 10:03
Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Dagskrárgerðarmaðurinn Gunnlaugur Jónsson situr ekki auðum höndum. Nýverið lauk sýningum á heimildaþáttaröð hans, A&B, um tvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni en hann hefur nú unnið hlaðvarp í tengslum við þá þætti. Fyrsti þátturinn fer í loftið á morgun. 29.5.2025 09:32