Schmeichel ærðist af gleði þegar Onana varði vítið gegn FCK Manchester United-menn nær og fjær fögnuðu vel og innilega þegar André Onana varði vítaspyrnu Jordans Larsson í leiknum gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu. Meðal þeirra var Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður United. 25.10.2023 15:31
Stjóri PSV straujaði Arnar á æfingu eftir að hafa boðið honum í mat daginn áður Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, sagði skemmtilega sögu af knattspyrnustjóra PSV Eindhoven í Meistaradeildarmörkunum. 25.10.2023 14:31
Fyrrverandi leikmaður Liverpool slóst við þjálfara sinn Mamadou Sakho, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er í vandræðum eftir að hafa slegist við þjálfara sinn hjá Montpellier á æfingu. 25.10.2023 14:00
Vonast til að fara á EM en veit að samkeppnin er hörð: „Þetta er helvíti þétt skipað hjá okkur hægra megin“ Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson veit ekki hvað framtíðin ber í skauti, hvort hann verði áfram hjá Flensburg eða rói á önnur mið. Hann vonast til að fara með íslenska landsliðinu á EM í janúar. 25.10.2023 10:01
Meiddist á versta tíma: „Enn meira svekkjandi að detta út þegar manni hafði gengið svona vel“ Loksins þegar Teitur Örn Einarsson hafði fengið langþráð tækifæri með Flensburg og kominn á gott skrið meiddist hann. Selfyssingurinn fékk þungt högg á augað í Evrópuleik. 25.10.2023 08:00
Hrósað fyrir að bjarga mótherja frá meiðslum Markverði Galatasaray hefur verið hrósað fyrir að bjarga leikmanni Besiktas frá mögulegum meiðslum. 24.10.2023 16:01
Raya byrjar væntanlega í kvöld þrátt fyrir mistökin gegn Chelsea Búist er við því að spænski markvörðurinn David Raya haldi sæti sínu í byrjunarliði Arsenal þrátt fyrir að hafa gert mistök í leiknum gegn Chelsea um helgina. 24.10.2023 15:30
Enginn hafi haft jafn mikil áhrif og Maddison Enginn leikmaður hefur haft meiri áhrif í ensku úrvalsdeildinni í vetur en James Maddison hjá Tottenham. Þetta segir sparkspekingurinn Jamie Carragher. 24.10.2023 14:31
Segja Salah betri en Gerrard Mohamed Salah er besti leikmaður Liverpool í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var samdóma álit sérfræðinga Daily Mail. 24.10.2023 12:30
Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23.10.2023 17:00