Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kennir þjálfaranum um vonbrigðin á HM

Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta virtist kenna fráfarandi landsliðsþjálfara um slakt gengi Bandaríkjanna á HM. Hún var ekki sátt með leikáætlun hans.

Rapinoe segir koss Rubiales vera líkamsárás

Megan Rapinoe hefur gagnrýnt forseta spænska knattspyrnusambandsins harðlega og segir að hann hafi gerst sekur um líkamsárás þegar hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn.

Raðaði saman kramda íþróttahjartanu og náði markmiðum sínum

Sædís Björk Jónsdóttir verður um helgina yngsti Íslendingurinn til að keppa á HM í hálfum járnkarli. Hún segir tilfinninguna að tryggja sér sæti á HM eftir afar krefjandi ár í fyrra ólýsanlega. Sædís stefnir á að klára brautina á kringum fimm klukkustundum.

Sjá meira