Mögulega engir áhorfendur á HM í handbolta vegna hryðjuverkaógnar Ef allt fer á versta veg gætu leikir á HM í handbolta kvenna í Svíþjóð farið fram án áhorfenda. 24.8.2023 11:30
Átján íslenskir fulltrúar í sterkustu deild heims Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta hefst í dag. Eins og oft áður verða Íslendingar áberandi í þessari sterkustu deild heims. 24.8.2023 10:01
Önduðu léttar þegar þeir komust að því hvar sonur Kanes fæddist Stuðningsmenn enska landsliðsins glöddust mjög þegar þeir komust að því hvar yngsta barn landsliðsfyrirliðans Harrys Kane var fætt. 23.8.2023 15:01
Kennir þjálfaranum um vonbrigðin á HM Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta virtist kenna fráfarandi landsliðsþjálfara um slakt gengi Bandaríkjanna á HM. Hún var ekki sátt með leikáætlun hans. 23.8.2023 13:31
Valsmenn íhuga að kæra „fjarstýringu“ Arnars Valur íhugar að kæra afskipti Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, af leik liðanna í Bestu deild karla á sunnudaginn. 23.8.2023 12:15
Rapinoe segir koss Rubiales vera líkamsárás Megan Rapinoe hefur gagnrýnt forseta spænska knattspyrnusambandsins harðlega og segir að hann hafi gerst sekur um líkamsárás þegar hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn. 23.8.2023 12:00
Raðaði saman kramda íþróttahjartanu og náði markmiðum sínum Sædís Björk Jónsdóttir verður um helgina yngsti Íslendingurinn til að keppa á HM í hálfum járnkarli. Hún segir tilfinninguna að tryggja sér sæti á HM eftir afar krefjandi ár í fyrra ólýsanlega. Sædís stefnir á að klára brautina á kringum fimm klukkustundum. 23.8.2023 09:01
Forsætisráðherra Spánar gagnrýnir Rubiales Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, segir framkomu Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir úrslitaleik HM óásættanlega. 23.8.2023 07:31
Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. 22.8.2023 16:31
Stuðningsmenn ÍBV sögðu dómara að hengja sig og skjóta sig Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð dómara. Honum var meðal annars sagt að hengja sig og skjóta sig. 22.8.2023 15:45