Sjáðu stórkostlega stoðsendingu Kötlu og öll mörkin úr 1. umferðinni Aðeins átta mörk voru skoruð í 1. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Fimm þeirra komu í Laugardalnum þar sem Þróttur vann nýliða FH, 4-1. 27.4.2023 13:00
Sótbölvandi senseiinn sem elskaði að kenna Boris Bjarni Akbachev féll frá á dögunum, 89 ára að aldri. Þar með er genginn einn mikilvægasti og áhrifamesti þjálfari íslensks handbolta. Boris þjálfaði lengst af yngri flokka hjá Val og marga af bestu handboltamönnum félagsins og landsins. Að sögn fyrrverandi leikmanna sem Vísir ræddi við var Boris mikill kennari sem bar hag þeirra fyrir brjósti, meðfram því sem hann blótaði þeim í sand og ösku. 27.4.2023 09:01
Teiknaði sjálfur upp lokaleikkerfið, skoraði og sendi Milwaukee í sumarfrí Miami Heat gerði sér lítið fyrir og sendi efsta lið Austurdeildarinnar, Milwaukee Bucks, í sumarfrí í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Miami vann einvígið, 4-1. 27.4.2023 07:13
Oliver til ÍBV Fótboltamaðurinn Oliver Heiðarsson er genginn í raðir ÍBV frá FH. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. 26.4.2023 16:17
Kórdrengir gjaldþrota Fótboltafélagið Kórdrengir hefur verið lýst gjaldþrota. Kórdrengir hættu við þátttöku í Lengjudeildinni í sumar eftir að hafa spilað þar tímabilin 2021 og 2022. Þeirra sól skein skærast sumarið 2021 þegar liðið hafnaði í fjórða sæti Lengjudeildarinnar. 26.4.2023 14:31
Þrír innbyrðis Bestu deildar-leikir í bikarnum Þrír Bestu deildar-slagir verða í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í hádeginu. 26.4.2023 12:34
ÍBV fær tvöfaldan liðsstyrk frá Jamaíku ÍBV hefur fengið tvo jamaíska leikmenn til sín. Þeir hafa báðir leikið fyrir landslið Jamaíku sem Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson þjálfar. 26.4.2023 11:00
„Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. 26.4.2023 10:33
„Snýst um að hámarka virði vörunnar“ Ekki liggur fyrir hvar Olís-deildir karla og kvenna í handbolta verða sýndar á næsta tímabili. Sjónvarpssamningar eru lausir. 26.4.2023 09:02
Skilinn eftir heima eftir frekjukast Jonjo Shelvey, leikmaður Nottingham Forest, var settur út úr leikmannahópi nýliðanna fyrir leikinn gegn Liverpool eftir að honum var tjáð að hann yrði ekki í byrjunarliðinu. 25.4.2023 16:00