Baldur um KR: „Mín tilfinning er að þeir geti orðið meistarar“ Baldur Sigurðsson er bjartsýnn fyrir hönd KR í sumar. Liðinu er spáð 5. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 3.4.2023 11:00
Besta-spáin 2023: Norskir vindar blása í Vesturbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 3.4.2023 10:01
Tiger eyðir óvissunni fyrir Masters Tiger Woods ætlar sér að keppa á Masters sem hefst á fimmtudaginn í þessari viku. Hann æfði á Augusta National vellinum í Georgíu í gær. 3.4.2023 09:30
Bað kærustunnar sinnar á nærbuxunum um miðja nótt Oleksandr Zinchenko, leikmaður Arsenal, segist hafa boðið upp á versta bónorð allra tíma þegar hann bað kærustu sína um að giftast sér. 3.4.2023 09:01
Chelsea þegar haft samband við Nagelsmann Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, þykir líklegastur til að taka við Chelsea. Félagið hefur þegar sett sig í samband við Þjóðverjann. 3.4.2023 08:31
Stuðningsmenn PSG bauluðu á Messi Stuðningsmenn Paris Saint-Germain bauluðu á Lionel Messi fyrir leik Frakklandsmeistaranna gegn Lyon í gær. 3.4.2023 07:31
Rooney biður um boxbardaga þegar hann fær sér í glas Þegar Wayne Rooney er búinn að fá sér í tána heyrir hann stundum í umboðsmanninum Eddie Hearn og biður hann um að setja upp boxbardaga fyrir sig. 31.3.2023 16:16
Leikmanna- og þjálfaraferli Arnars með landsliðinu lauk á sama stað Arnar Þór Viðarsson stýrði íslenska karlalandsliðinu í síðasta sinn þegar það vann Liechtenstein, 0-7, á sunnudaginn. Leikurinn fór fram á sama stað og síðasti landsleikur hans sem leikmanns. 31.3.2023 14:01
Birkir aftur heim í Viking Birkir Bjarnason, leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking út tímabilið. 31.3.2023 13:13
Albert um Stjörnuna: „Of mörg spurningamerki“ Albert Ingason segir erfitt að meta stöðu Stjörnunnar í dag. Liðinu er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 31.3.2023 11:01