Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-112 | Þriðji sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik í Subway-deild karla í Smáranum í kvöld, 103-112. 17.3.2023 20:40
Atsu lagður til hinstu hvílu Útför fótboltamannsins Christian Atsu, sem lést í jarðskjálftanum mikla í Tyrklandi í síðasta mánuði, var í dag. 17.3.2023 15:45
Hálfáttræður Hodgson gæti tekið aftur við Palace Samkvæmt veðbönkum er Roy Hodgson líklegastur til að taka við Crystal Palace, tveimur árum eftir að hann hætti hjá félaginu. 17.3.2023 14:02
Segir að Martínez henti United betur en Osimhen Manchester United ætti frekar að kaupa Lautaro Martínez en Victor Osimhen. Þetta segir Paul Scholes, einn leikjahæsti og sigursælasti leikmaður í sögu United. 17.3.2023 13:30
City og Bayern mætast í Meistaradeildinni Manchester City mætir Bayern München í stórleik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. 17.3.2023 11:20
Besta deildin: Leikmenn sem þurfa að gera betur Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn þurfa að gera betur í sumar en í fyrra? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem þurfa að bæta sig frá því á síðasta tímabili. 17.3.2023 10:01
Í fyrsta sinn með hausverk yfir því að velja landsliðshópinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist spenntur fyrir komandi landsleikjum enda getur hann loksins teflt fram sínu sterkasta liði. Framundan eru leikir gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. 17.3.2023 09:01
Vieira rekinn á Patreksdaginn Patrick Vieira hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. 17.3.2023 08:13
Kim Kardashian sá Arsenal tapa í gær Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var í stúkunni á Emirates þegar Arsenal tapaði fyrir Sporting eftir vítaspyrnukeppni í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 17.3.2023 08:01
Jordan íhugar að selja Charlotte Körfuboltagoðið Michael Jordan gæti selt meirihluta sinn í NBA-liðinu Charlotte Hornets. 17.3.2023 07:30