Potter óttast um starfið: „Get ekki treyst á stuðning þeirra endalaust“ Graham Potter, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera farinn að óttast um starf sitt, allavega ef marka má ummæli hans eftir tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.2.2023 11:30
Partey gæti verið með um helgina og Jesus nálgast Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, vonast til að geta teflt Thomas Partey fram í leiknum gegn Leicester City á sunnudaginn. 24.2.2023 15:30
Neville vill ólmur fá Messi til Miami Svo gæti farið að Lionel Messi myndi spila undir stjórn Phils Neville, allavega ef sá síðarnefndi fær einhverju um það ráðið. 24.2.2023 11:31
Hamrén undrandi á óánægðum leikmönnum Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, kveðst undrandi á óánægju leikmanna Álaborgar, danska úrvalsdeildarliðsins sem hann hefur þjálfað frá því síðasta haust. 24.2.2023 10:31
Sagði að Fred hefði verið eins og moskítófluga í kringum De Jong Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, mærði markaskorara liðsins gegn Barcelona eftir leikinn í gær. 24.2.2023 09:30
Dreymir um að spila fyrir Barcelona og PSG og nennir ekki að standa bara í horninu í vörn Stiven Tobar Valencia kveðst þakklátur fyrir að vera valinn í íslenska landsliðið. Hann dreymir um að spila fyrir stærstu lið Evrópu. 24.2.2023 09:01
Segir að Ten Hag sé eins og Ferguson upp á sitt besta Peter Schmeichel segir að Manchester United sé loksins búið að finna rétta eftirmann Sir Alex Ferguson, áratug eftir að Skotinn hætti sem knattspyrnustjóri liðsins. 24.2.2023 08:30
Guðmundur Ágúst annar á Indlandi Guðmundur Ágúst Kristjánsson hélt uppteknum hætti á öðrum hring Hero Indian Open mótsins á Indlandi. Hann er í 2. sæti á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 24.2.2023 08:17
Stuðningsmaður PSV réðst á markvörð Sevilla Stuðningsmaður PSV Eindhoven réðst að markverði Sevilla, Marko Dmitrovic, í leik liðanna í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 24.2.2023 08:01
Árni til litháísku meistaranna Íslenski fótboltamaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur samið við meistaraliðið í Litáen, Zalgaris. Samningur Árna við liðið gildir út þetta ár. 23.2.2023 16:16