Umfjöllun: Brasilía - Ísland 37-41 | Eftirminnilegur viðsnúningur í 78 marka leik Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Brasilíu, 37-41, í lokaleik sínum á HM í Svíþjóð og Póllandi í dag. Brassar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 22-18, en Íslendingar sneru dæminu sér í vil í seinni hálfleik sem þeir unnu, 23-15. 22.1.2023 18:50
Umfjöllun: Grænhöfðaeyjar - Ungverjaland 30-42 | Vonir Íslands úr sögunni Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Þetta var ljóst eftir stórsigur Ungverjalands á Grænhöfðaeyjum, 30-42, í fyrsta leik dagsins í milliriðli II. 22.1.2023 16:00
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20.1.2023 21:20
Umfjöllun: Brasilía - Ungverjaland 25-28 | Enginn brasilískur greiði Ungverjaland kom sér í frábæra stöðu til að komast í átta liða úrslit á HM 2023 í handbolta karla með sigri á Brasilíu, 25-28. 20.1.2023 18:45
Aron Pálmarsson ekki með íslenska liðinu gegn Svíum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð í milliriðli II á HM í kvöld. 20.1.2023 18:32
Stuðningsmenn Arsenal fá Bóndadagsgjöf Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, hefur staðfest kaupin á belgíska landsliðsmanninum Leandro Trossard frá Brighton. 20.1.2023 15:43
Dani Alves handtekinn fyrir kynferðislega áreitni Dani Alves, sigursælasti fótboltamaður sögunnar, var handtekinn í morgun, sakaður um að hafa áreitt konu kynferðislega á klósetti á skemmtistað í Barcelona. 20.1.2023 13:30
Kominn á slóðir Laxness og Kalmans Danski fótboltamaðurinn Rasmus Christiansen er genginn í raðir Aftureldingar frá Val þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. 20.1.2023 11:43
Bareinsku strákarnir hans Arons sigruðu Bandaríkin Aron Kristjánsson stýrði Barein til sigurs á Bandaríkjunum, 27-32, í fyrsta leik liðsins í milliriðli 4 á HM í handbolta karla í dag. 19.1.2023 16:01
Lokar vínrauða og bláa hringnum Enski framherjinn Danny Ings er á leið til West Ham United frá Aston Villa. 19.1.2023 15:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið