Shaq handboltans og Shaq sjálfur ætla að stofna handboltadeild í Bandaríkjunum Shaq handboltans og Shaquille O'Neal sjálfur gætu tekið höndum saman til að koma handboltadeild á laggirnar í Bandaríkjunum. 11.1.2023 11:00
Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Seinni hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í seinni hluta yfirferðarinnar verður fjallað um útispilarana (skyttur og leikstjórnendur) í HM-hópnum. 11.1.2023 10:00
Guardiola með fáránlegar hugmyndir um hvernig eigi að vinna United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gæti komið á óvart í borgarslagnum gegn Manchester United um helgina, allavega miðað við ný ummæli hans. 11.1.2023 09:31
Spáir Íslandi 6. sæti og að Ómar Ingi verði markakóngur Ef spá danska handboltasérfræðingsins Rasmusar Boysen rætist endar íslenska karlalandsliðið í 6. sæti á HM 2023. 11.1.2023 09:16
Logi var hataður í Þýskalandi: „Það varð allt vitlaust“ Eftir nokkrar uppákomur var Logi Geirsson nánast hataður í Þýskalandi eftir Ólympíuleikana í Peking. 11.1.2023 08:00
Lloris segir að Martínez hafi gert sig að fífli Hugo Lloris, fyrrverandi fyrirliði franska fótboltalandsliðsins, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa gagnrýnt Emiliano Martínez, markvörð heimsmeistara Argentínu. 11.1.2023 07:31
Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar stýrir Darra hjá Ivry Didier Dinart, einn besti varnarmaður handboltasögunnar, hefur verið ráðinn þjálfari franska úrvalsdeildarliðsins Ivry sem Darri Aronsson leikur með. 10.1.2023 14:01
Trúir ekki að United ætli að fá Weghorst: „Þetta hlýtur að vera hrekkur“ Wesley Sneijder trúir því ekki að Manchester United ætli að semja við hollenska framherjann Wout Weghorst og segir að um hrekk hljóti að vera að ræða. 10.1.2023 11:00
Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Fyrri hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í fyrri hluta yfirferðarinnar verður fjallað um markverðina, horna- og línumennina í HM-hópnum. 10.1.2023 10:01
Stóðu ofan á bíl til að horfa á leikinn gegn Arsenal Nokkrir stuðningsmenn C-deildarliðsins Oxford United fundu sniðuga leið til að horfa á leik sinna manna gegn Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, í 3. umferð bikarkeppninnar í gær. 10.1.2023 09:30