Óli Stef: „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í“ Ólafur Stefánsson segir að Guðmundur Guðmundsson eigi ekki að gefa umræðunni hér heima um íslenska karlalandsliðið í handbolta gaum. 9.1.2023 07:34
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-31 | Herslumuninn vantaði upp á aðra endurkomu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru hvíldir hjá Íslandi í dag. 8.1.2023 16:20
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-31 | Frábær endurkoma í Brimaborg Þrátt fyrir að lenda sex mörkum vann Ísland þýsku strákana hans Alfreðs Gíslasonar, 30-31, í vináttulandsleik í Brimaborg í dag. 7.1.2023 17:05
Henry tilbúinn að fórna milljónum til að verða landsliðsþjálfari Belga Thierry Henry vill taka við belgíska landsliðinu í fótbolta og er tilbúinn að stýra því fyrir mun lægri laun en Roberto Martínez fékk fyrir það. 6.1.2023 16:30
Stjóri Benfica sakar Chelsea um vanvirðingu Roger Schmidt, knattspyrnustjóri Benfica, hefur gagnrýnt Chelsea fyrir að falast eftir argentínska heimsmeistaranum Enzo Fernández og sakar enska félagið um vanvirðingu. 6.1.2023 16:01
Hörður fær fyrrverandi rússneskan landsliðsmann Harðverjar ætla ekki að gefa sæti sitt í Olís-deildinni eftir baráttulaust og hafa samið við rússneskan leikmann. 6.1.2023 14:35
Segir deilu landsliðsþjálfarans og Reyna-fjölskyldunnar sorglega sápuóperu Deila Greggs Berhalter, þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, og fjölskyldu landsliðsmannsins Gio Reyna er sorgleg sápuópera. Þetta segir Heather O'Reilly, fyrrverandi landsliðskona Bandaríkjanna. 6.1.2023 14:30
ÍBV missir spón úr aski sínum Serbneska handboltakonan Marija Jovanovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV. 6.1.2023 14:21
Dönsku stjörnurnar taka undir með Björgvini Páli Stór nöfn í handboltaheiminum taka undir gagnrýni Björgvins Páls Gústavssonar á umdeildar Covid-reglur IHF sem verða í gildi á HM í handbolta sem hefst í næstu viku. 6.1.2023 13:00
Gianluca Vialli látinn Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. 6.1.2023 09:52