Fallon Sherrock úr leik á HM í pílu en kærastinn enn með Þátttöku Fallons Sherrock, sem er eina konan sem hefur unnið leik á HM í pílukasti, á heimsmeistaramóti þessa árs. Kærasti hennar er hins vegar enn með. 21.12.2022 11:01
Jóhann Berg segir að leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki að mæta Ronaldo Jóhann Berg Guðmundsson segir að yngri leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki tækifæri til að mæta Cristiano Ronaldo þegar liðið sækir Manchester United heim í 4. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 21.12.2022 09:00
Real Madrid bjartsýnt á að vinna kapphlaupið um Bellingham Forráðamenn Real Madrid eru bjartsýnir á að vinna kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. 21.12.2022 08:31
Sakaður um að hafa lekið upplýsingum úr franska hópnum í fjölmiðla Benjamin Pavard, leikmaður franska fótboltalandsliðsins, er sakaður um að hafa gagnrýnt samherja sína á meðan úrslitaleik HM stóð og lekið upplýsingum úr herbúðum franska liðsins. 21.12.2022 08:00
Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21.12.2022 07:32
Lillard tók fram úr Drexler Damian Lillard er orðinn stigahæstur í sögu NBA-liðsins Portland Trail Blazers. Hann tók fram úr Clyde Drexler í nótt. 20.12.2022 18:31
Gefur allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Hakim Ziyech hefur ákveðið að láta gott af sér leiða og leyfa fleirum að njóta ávaxtarins af sögulegum árangri Marokkó á HM í Katar. 20.12.2022 15:46
Dæmdir í samtals átta ára bann fyrir lyfjamisferli Þrír kenískir hlauparar hafa verið dæmdir í samtals átta ára keppnisbann fyrir lyfjamisferli. 20.12.2022 15:00
Ronaldo gæti samþykkt stjarnfræðilega hátt tilboð Sádanna fyrir árslok Cristiano Ronaldo mun skrifa undir samning við sádí-arabíska félagið Al Nassr áður en árið er á enda. Samningurinn mun færa honum stjarnfræðilegar upphæðir. 20.12.2022 13:31
Besta kvenna hefst á risaleik og Besta karla á Kópavogsslag Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Valur og Breiðablik, mætast í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Í Bestu deild karla hefst titilvörn Breiðabliks á Kópavogsslag gegn HK. 20.12.2022 13:13