Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stjarnan kaupir Bene­dikt frá Vestra

Benedikt Warén er genginn í raðir Stjörnunnar frá Vestra. Hann átti stóran þátt í því að Vestramenn héldu sér í Bestu deildinni á síðasta tímabili.

Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla

Fáir bandarískir leikmenn hafa sett jafna sterkan svip á íslenskan körfubolta og Rondey Robinson sem lék með Njarðvík á 10. áratug síðustu aldar. Í öðrum þætti Kanans var góðverk Rondeys rifjað upp.

Úti­lokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir það mikið högg ef Ómar Ingi Magnússon verður ekki með á HM í næsta mánuði. Hann er samt ekki tilbúinn að útiloka þátttöku hans á mótinu. 

Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóð­verja

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Þýskalandi í úrslitaleik um sæti í milliriðli á EM 2024 í kvöld. Til að brýna sig fyrir leikinn mikilvæga geta stelpurnar okkar rifjað upp eftirminnilegan sigur á Þjóðverjum á HM 2011.

Sjá meira