Systurnar Sara og Erla eltu spænska drauminn: „Úlfatíminn þekkist ekki lengur“ Systurnar Erla Gunnarsdóttir og Sara Rut Agnarsdóttir höfðu lengi látið sig dreyma um að búa við suðræna strönd. Þær létu þann draum verða að veruleika í enda heimsfaraldursins. Þær segjast aldrei hafa séð eftir ákvörðuninni þrátt fyrir að flytja á milli landa með samtals fjögur börn og þrjú gæludýr. 30.6.2023 07:01
Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. 29.6.2023 13:43
Við vorum bara pollar með enga reynslu Ásgeir Sigurðsson er einn yngsti framleiðandi og leikstjóri landsins en hann frumsýndi sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Harm, á síðasta ári. Myndin var tilnefnd til Edduverðlaunanna. Næstu verkefni Ásgeirs eru ekki síður spennandi. 28.6.2023 10:11
Nafnið hans var skrifað í skýin Leikaraparið Ellen Margrét Bæhrenz og Arnmundur Ernst Backman eignuðust sitt annað barn fyrr á þessu ári en fyrir eiga þau soninn Krumma. Barnið, sem er drengur fékk nafnið sitt við fallega athöfn nú um helgina. 27.6.2023 07:00
Snjólaug Lúðvíksdóttir á von á barni Uppistandarinn og handritshöfundurinn Snjólaug Lúðvíksdóttir á von á barni en vinkonur hennar komu henni rækilega á óvart um helgina með glæsilegri barnasturtu. 26.6.2023 16:01
„Ég upplifði hamingjuvímu eins og að hafa unnið keppni nema þúsund sinnum betri“ Aðalheiður Ýr Óladóttir, fitnessdrottning eignaðist sitt fyrsta barn 2017. Í fyrra bættist barn númer tvö í hópinn. Hún lýsir upplifunum tveimur sem gjörólíkum. 25.6.2023 07:00
Segir nautalifur vera ofurfæðu Hlaupagarpurinn og heilsugúrúinn Sigurjón Ernir Sturluson sigraði Hengil nýverið en hann þakkar nautalifri árangur sinn sem hann segir eina næringarríkustu fæðuafurðum. 23.6.2023 15:58
Kvíði er vani fyrir mér Rapparinn Jóhannes Damian Patreksson, betur þekktur sem JóiPé, varð landsfrægur á einni nóttu með laginu Ég vil það árið 2017. Hann gaf út sína fyrstu sólóplötu í nóvember síðastliðnum sem hann frumflutti á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Hann endurtekur leikinn annað kvöld á Kex Hostel. 22.6.2023 19:00
Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22.6.2023 10:10
HönnunarMars haldinn í apríl Sextánda árið í röð mun HönnunarMars breiða úr sér um allt höfuðborgarsvæðið dagana 24. - 28. apríl 2024. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem einn helsti menningarviðburður landsins. Þar fá fjölbreyttar og forvitnilegar sýningar sem og viðburðir að veita þátttakendum og gestum innblástur og innsýn í nýjar lausnir og skapandi hugmyndir. 21.6.2023 11:40