Ágreiningur meðal dýravina:Stjórn DÍS telur sig mega sitja undir dæmalausum dylgjum Stjórn Dýraverndunarsambands Íslands (DÍS) vill árétt að félagið starfi nú sem endranær að velferð dýra en DÍS telur sig nú mega sitja undir dylgjum. 31.1.2022 17:02
Geiri X greinir frá hrottalegu kynferðislegu ofbeldi sem hann hefur mátt sæta Ljósmyndarinn Ásgeir Ásgeirsson, sem gengur undir listamannsnafninu GeiriX, birti sláandi frásögn á Facebook-síðu sinni, þar sem greint er frá kynferðisofbeldi sem hann segist hafa mátt sæta. Um er að ræða þrjár árásir sem hann varð fyrir á yngri árum. 31.1.2022 14:57
Bergsveinn telur fulla ástæðu til að vantreysta siðanefnd Háskóla Íslands Siðanefnd Háskóla Íslands hefur tekið afstöðu til erindis Bergsveins Birgissonar rithöfundar og fræðimanns en hann fór fram á að Skúli Skúlason víki úr nefndinni við meðferð kæru hans á hendur Ásgeir Jónssyni seðlabankastjóra. 31.1.2022 13:08
Þóra Kristín býður sig fram til formennsku hjá SÁÁ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku hjá SÁÁ. Hún segir eitraða karlmennsku í bland við aukna neyslu harðari efnu gera konur útsettar fyrir ofbeldi. 31.1.2022 11:06
Konur og karlar í SÁÁ skora á Þóru Kristínu að gefa kost á sér Tuttugu konur og tuttugu karlar í stjórn SÁÁ hafa sent frá sér áskorun til Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur að gefa kost á sér sem næsti formaður samtakanna. Þóra Kristín starfar sem upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar og Kára Stefánssonar forstjóra þar. 31.1.2022 09:40
Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28.1.2022 18:59
Ófremdarástand í fangelsunum landsins og fangaverðir óttast um líf sitt og limi Fangavarðafélag Íslands hefur sent áskorun til þeirra sem annast málaflokkinn þar sem á er bent að ástandið sé með þeim hætti að ekki verði við búið. Undirmönnun sem leiðir til kulnunar og veikindi hefur verið viðvarandi. 28.1.2022 12:40
„Fyrir mig er þetta áfall og mér líður illa með þetta“ Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, segir ekkert að frétta af rannsókn á innbroti á ritstjórnarskrifstofur Mannlífs en áður hafði verið brotist inn í bíl hans. Lögreglan segir að rannsókn sé á frumstigi. 27.1.2022 13:59
Jakob Frímann vill fá „prompter“ við púltið í þingsal Þeir sem fylgjast með störfum þingsins sperrtu eyrun þegar Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins, flutti ræðu þar sem hann fór fram á að fá svokallaðan „promter“ fyrir þingmenn þegar þeir flytja ræður sínar. 26.1.2022 16:52
Undanþága veitt frá sóttvarnareglum á Bessastöðum Nokkurrar undrunar gætir á samfélagsmiðlum vegna þess sem sjá mátti í útsendingu Ríkissjónvarpsins frá Bessastöðum í gærkvöldi, þegar Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent: Ekki verði betur séð en lög um sóttvarnir séu þar þverbrotin. Ekki segir skrifstofa forseta Íslands. 26.1.2022 14:45