Fínasta veiði í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem veiðimenn geta endalaust verið að læra betur á en í vatninu veiðist bleikja og oft mjög væn. 15.6.2023 13:20
Góð bleikjuveiði við Ásgarð Við höfum svo sem áður sagt frá því að bleikjan í Soginu virðist bara stækka eftir að sleppiskylda var sett á og það hafa fáir kvartað yfir því. 15.6.2023 09:02
Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Þið ykkar sem ekki veiði eruð örugglega búin að smella á þessa frétt og velta fyrir ykkur um hvað er eiginlega verið að tala svo ég ætla að útskýra það í stuttu máli. 14.6.2023 15:05
Hraunsfjörður komin í gang Hraunsfjörður er veiðisvæði sem margir bíða eftir að fari að gefa enda er sjóbleikjan þaðan alveg frábær matfiskur. 14.6.2023 14:08
Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá Þverá opnaði fyrir veiði í gær en áin var bæði ansi vatnsmikil og kominn litur á hana edna hefur verið mikil rigning á vesturlandi. 9.6.2023 09:00
Laxinn mættur í Langá Langá á Mýrum hefur lengi verið talin mesta síðsumars laxveiðiáin á vesturlandi en síðustu ár hefur þetta verið að breytast. 9.6.2023 08:50
Breyting á veiðisvæði Sandár Sandá í Þjórsárdal er einstaklega skemmtileg á að veiða enda rennur hún um breytilegt landslag og geymir oft stóra laxa. 8.6.2023 13:44
Frábært opnunarholl í Norðurá Norðurá hefur ekki opnað jafnvel síðan 2016 en meira að segja í samanburði við það ár er þetta ennþá skemmtilegri opnun hvað margt varðar. 7.6.2023 08:53
Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Ef einhver velkist í vafa um það hvað lax getur verið fljótur að ganga upp ána þá eru til nokkur dæmi um þetta ferðalag sem breyta þeirri skoðun. 6.6.2023 13:15
Svona stækkar þú fiskinn á mynd Það eru alls kyns ráð svo fiskurinn sem þú varst að veiða líti sem allra best út á mynd meira að segja til að stækka hann. 6.6.2023 09:08
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent