Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Eyjafjarðará er eiginlega örugg með það að gefa einhverjar stórar bleikjur á hverju sumri og það verður engin breyting á þetta árið. 11.8.2022 09:44
Líflegt í Leirvogsá Leirvogsá er búin að eiga ágætt sumar og þessa dagana er hún í aldeilis frábæru vatni og það sem meira er að það er töluvert af laxi í henni. 11.8.2022 09:30
Öflugar haustflugur í laxinn Það er víst ekki seinna vænna en að fara spá í hvaða flugur eiga að vera undir núna þegar sumarið sem aldrei kom er senn á enda. 8.8.2022 08:28
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Nýjar veiðitölur eru komnar úr laxveiðiánum og það er ljóst að Rangárnar koma til með að bera höfuð og herðar yfir aðrar ár í sumar. 6.8.2022 12:21
Frábær saga af maríulaxi í Fnjóská Það er alltaf gaman að frétta af maríulöxum hjá ungum veiðimönnum en þá þess heldur þegar laxarnir eru vænir. 4.8.2022 10:46
Bestu veiðistaðir Elliðaánna Veiðin í Elliðaánum hefur gengið vel í sumar og það hafa verið prýðilegar göngur í árnar sem hefur skilað um 500 löxum það sem af er sumri. 4.8.2022 09:29
Fín veiði við Ölfusárós Við Ölfusásós hefur verið fín veiði og þá sérstaklega vestanmegin á svæðinu sem er venjulega kennt við Hraun í Ölfusi. 2.8.2022 12:07
Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiðin í Stóru Laxá hefur verið framar öllum vonum í sumar en áin hefur verið að gefa fína veiði frá fyrsta degi. 2.8.2022 08:56
99,4 sm lax úr Sandá í Þjórsárdal í gær Sandá í Þjórsárdal er nett og skemmtileg á sem getur oft gefið væna laxa en það hafa allt of fáir veiðimenn gefið sér tíma til að kynnast þessari á. 30.7.2022 09:40
Urriðafoss með bestu veiði á stöng Nú er mikið rætt og skrifað um góða veiði í hinum ýmsu laxveiðiám en þegar rýnt er í tölurnar má sjá hvaða á gefur raunverulega bestu veiðina. 30.7.2022 09:29
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent